Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Page 124
127
Ólafur Jónsson, framkvæmdarstjóri,
Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi, Hrafnagili.
Varamenn:
Jónas Pétursson, bóndi Hranastöðum, varamaður Ólafs
Jónssonar,
Kr. E. Kristjánsson, bóndi, Hellu, varamaður Hólmgeirs
Þorsteinssonar.
Þar sem fleiri kjörlistar höfðu ekki komið fram, úrskurð-
aði fundarstjóri þessa menn rétt kjörna. Kjörlisti þessi var
studdur af öllum fulltrúum búnaðarsambandsfundarins.
14. Kosinn einn maður í stjórn sambandsins í stað Jakobs
Karlssonar, og var hann endurkosinn með 11 atkv.
15. Kosnir endurskoðendur til eirts árs. þeir Ármann Dal-
mannsson og Davíð Jónsson, báðir endurkosnir.
16. Kom fram svohljóðandi tillaga:
„Þar sem Árni G. Eylands hefir nú látið að ýmsum störf-
um í þágu landbúnaðarins, er hann hefir gegnt um langt
skeið, vill fundurinn þakka honum vel unnin störf og láta
í ljósi þá ósk og von, að hann cigi enn eftir að vinna land-
búnaðinum mikið gagn í hinni nýju stöðu sinni.“
Tillagan samþykkt í einu liljóði.
Fundargerðin lesin upp og samþykkt.
Fleira ekki gert. — Fundi slitið.
Olafur Jónsson.
Björn Jóhannsson.
Halldór Ólafsson.