Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Page 133
136
Samandregnar jarðabcetur frá 1926.
441.5 69.2 30996 10462 251.0 401 14967, - 761 4256
780.5 129.0 49991 23154 220.0 1717 22209 - 1946 5331
630.6 109.4 61976 16357 243.4 3526 19814 8406 2339 3895
420.0 152.6 45046 15003 121.0 2585 28926 7416 1265 2464
162456
1926-1930
1931-1935
1936-1940
1941-1945
Vélgrafið
Framkv. alls 2272.6 460.2 350465 64976 835.4 8229 85916 15822 6311 15946
miðað við 10—12 kúa fjós. En þó dýrtíð hafi verið, og skorlur
á byggingarefni hafi hamlað framkvæmdum undanfarin ó-
friðarár, er nú búið að byggja áburðarhús á hverjum 32 býl-
um af hundrað á sambandssvæðinu. Bezt er áburðarhirðing
í Ongulsstaðahreppi, og hafa þar um 50 býli af hundraði
áburðarhús. í Saurbæjarhreppi eru þau aðeins á 14 af hundr-
að býlum.
Eg hefi nú drepið á þær helztu umbætur, sem orðið hafa á
síðastl. árum og færðar hafa verið á jarðabótaskýrslur, en
auðvitað er það aðeins lítið brot af þeim framkvæmdum, er
gerðar liafa verið og verða gerðar á næstunni hjá framsýnum
umbótamönnum.
Hins vegar getum við slegið því föstu, að miðað við að-
stæður og ýmsa örðugleika undanfarið, hefir árið 1945 verið
mikið starfað af bændum Búnaðarsambands Eyjafjarðar,
eins og annars staðar á landinu, og þó við getum ef til vill
ekki gert okkur fulla grein fyrir því, hvað getur talizt full-
nœgjandi þróun, miðað við eðlilega eftirspurn eða sam-
keppnisfært verðlag og vörugæði á heimsmarkaði, má full-
yrða, að bændur munu halda áfram að sýna í verki, m. a.