Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Síða 145

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Síða 145
149 1880 með nokkurra ára millibili. Árið 1893 segir ,,Stefnir“, að kartöfluuppskera hafi orðið með allra bezta móti í kaup- staðnum, eða um 870 tunnur, en þar af komi í hlut Eggerts verzlunarstjóra Laxdal 165 tn. Blaðið skýrir svo frá, að settar hafi verið niður 50 tn. um vorið, svo að uppskera hafi orðið rúmlega seytjánföld og séu þó margir garðar miður hirtir en skyldi. Garðana telur blaðið vera eftir ágizkun 10500 Q faðma að stærð. Árið 1893 var mesta merkisár í sögu Akureyrar, því að þá keypti bærinn Stóra-Eyrarland með tilheyrandi jörðum og Kotá. Var kaupverðið kr. 13600,00. Hafði bæjarfógetinn, Klemens Jónsson, gengist fyrir kaupunum og tekist að fá þeim fram komið. Hann hafði verið tæpa 10 mánuði búsett- ur í bænum, þegar hann hóf máls á þessum jarðakaupum. Hann var settur sýslumaður og bæjarfógeti hér frá 1. sept. 1891 (hélt fyrsta bæjarstjórnarfundinn hér 15. sept.) og fékk veitingu fyrir embættinu 13. apríl 1892. En á vorhreppa- skilaþingi kaupstaðarins 18. júní 1892 er málið borið undir borgarana. Er bókað um þetta þannig í bæjarstjórnarbók- inni: „. . . . 2. Rætt um, hvort bærinn eigi að kaupa Eyrar- land og Kotá, ef kaup fengist á þeim, og voru allir fundar- menn á því, að bærinn ætti að kaupa hana fyrir verð á að gizka um 13000 kr.“. Bæjarfógeti fer mjög hyggilega að í málinu. Hann byrjar á því að fá samþykki borgaranna fyrir jarðakaupunum. Bæj- arstjórnin var fremur íhaldssöm,1) og bæjarfógeti hefir séð, að hún myndi síður geta staðið sig við að spyrna á móti mál- inu, þegar eindregið samþykki lægi fyrir frá borgurum bæj- arins, enda vitnar bæjarfógeti í þessa samþykkt, þegar hann ber málið fyrst undir bæjarstjórnarfund, en það var 21. júní 1892. Það er þá samþykkt að fela bæjarfógeta að skrifa eig- endum Eyrarlands og spyrjast fyrir um verð. Svar kemur frá eigandanum, sr. Daníel Halldórssyni, og er lagt fram á fundi 1) 1 bæjarstjórn áttu þá sæti: Eggert Laxdal, Jakob Gíslason, J. V. Hav- steen, Júlíus Havsteen, Sigurður Sigurðsson og Snorri Jdnsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.