Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Page 165

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Page 165
169 Tímabilið 1905-1927. Nú vai' Jarðræk-tarfélag Akureyrar orðið deild í Ræktunar- lélagi Norðurlands. Fulltrúar voru kosnir á ári hverju á að- alfund Ræktunarfélagsins. Þeir, sem fengu flest atkvæði til fulltrúakjörs, skyldu skipa stjórn deildarinnar næsta ár. Virð- ist þessu hafa verið svo hagað til þess að stjóm deildarinnar stæði alltaf í sem nánustu sambandi við Ræktunarfélagið, og var það vel til fundið, þar sem Rfj. hafði frá stofnun veitt Jarðræktarfélaginu veigamikinn styrk til starfa, með marg- háttuðum áhrifum. A haustfundi 1905 var lögð fram skrá um áhöld og efni, sem félagsmenn eiga kost á að láta félagið kaupa handa sér. Stjórnin tekur á rnóti pöntunum, og annast þeir Jretta Magn- ús Kristjánsson fyrir innbæinn og Jón Þ. Kristjánsson fyrir útbæinn. A aðalfundi 1906 var enn samþykkt að úthluta 20 aurum fyrir hvert dagsverk, sem unnið liefir verið í félaginu s. 1. ár, en jafnframt kosin nefnd til að athuga fyrir íuesta haust- fund, hvort ekki væri betra að verja styrknum á annan hátt en að útbýta honum til félagsmanna. Kosnir voru Stefán Stefánsson alþm. og kennari, Friðrik bankastjóri Kristjáns- son og Aðalsteirm Halldórsson tóvélarstjóri. Enn var tekið upp á þessum fundi kúabúsmálið. (sjá áður) Var samþykkt, að stjórnin boðaði til fundar um það. — I stjórn voru nú kosnir: Friðbjörn Steinsson (endurkosinn) og þeir Björn prentari Jónsson og Friðrik Kristjánsson banka- stjóri, en úr gengu þeir Aðalsteinn Halldórsson og Sigurður járnsmiður Sigurðsson. Stefán kennari og alþm. Stefánsson gekk í deildina. Jarðabótaframkvæmdir í félaginu árið 1905 urðu miklu nrinni en árið áður, samt. 748 dagsverk. Magnús Kristjáns- son alþm. hafði nú látið vinna mest allra (162 dv.), Magnús Jónsson í Garði 132 dv., Sigurður járnsm. Sigurðsson 100 dv. Voru þessir þrír langhæstir. Á aukafundi 28. desbr. 1906
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.