Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1944, Blaðsíða 187
191
T ú n r æ k t
Tala Safn- Áb,- Túna- Ný- Sam- Girð- Opnir Lok-Hlöð
Ar jarða þrær arhús sléttur rækt tals ingar skurðir ræsi ur
bótam. m3 m3 100m= 100m2 ha m m3 m m1
1931 .... 41 — 14.6 241 172 3 673 1 382' 17.9 1340 2729 273 72
1932 18 54.0 24.2 - 49 19 700 7.7 1511 85 150 32
1933 .... 30 6.4 — - 17 85 988 10.9 2052 246 83 —
1931 .... 31 57.0 65.9 - 65 10 1255 13.3 3408 227 211 —
1935 .... 26 57.0 66.0 - 13 10 1085 11.1 2765 166 — —
1936 .... 26 15.5 — - 33 — 1079 11.1 4799 1303 246 524
1937 .... 30 31.7 26.5 - 34 22 2162 22.2 5685 3449 60 —
1938 .... 39 8.4 33.3 19 18 23 1204 12.6 7047 1677 252 1427
1939 .... 33 89.1 — - 140 — 431 5.7 2748 1948 526 —
1940 .... 20 — 17.0 2 25 — 324 3.7 715 2928 150 22
1941 .... 20 - 11.0 — — — 388 3.9 972 4058 — 805
1942 .... 23 — 32.0 - 96 — 1102 12.0 505 1432 — 125
1913 10 50.0 — - 173 — 263 4.4 700 — 65 —
1914 11 — — - 8 — 273 3.8 1630 192 • — —
1945 .... 17 — 301.0 423“ - — 380 11.0 — 928 85 403
í öðru lagi sýnir skýrslan, hvíliíkur herping-ur kemur í all-
ar framkvæmdir í báðum heimsstyrjöldunum. Stafar hann
af því, að á þeim tímum er mikil teppa um flutning á verk-
færum, tilbúnum á'burði o. fl., en þar af leiðir þverrandi
ræktun.
I þriðja lagi ber skýrslan með sér, hvenær fjörkippur
hleypur í ræktunina, og það er eftir það, að þúfnabanarnir,
inar stórvirku þýzku jarðvinnsluvélar, komu hingað 1922
og 1927.
Land það, sem þeir unnu hér, kemur til mælinga 1924
og 1929 og 1930, en einmitt á þeim árum eru mældar inar
stærstu túnlendur í bænum á þessu tímabili (nýrækt). Árið
1922 er brotið ið mikla land Jakobs Karlssonar, Nýrækt í
Eyrarlandsholti og Kjarnanýræktin. Um og eftir 1927 vinna
þrír þúfnabanar í bænum hingað og þangað, og var það
einnig stórstíg ræktun, sem sjá má af skýrslunni. Samsvar-
1) Þaksléttur. 2) Sáðsléttur. 3) Sjáltgræðsla. 4) Sáðsléttur. 5) Sjálfgræðsla.