Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 12

Réttur - 01.01.1958, Side 12
12 RÉTTBJ! 1905. Og ef þú staldrar við og horfir á börnin sem leika sér á sandbornum stígum trjágarðsins muntu einnig sjá þau leggja blóm að fótstalli súlunnar. LÍSA UPPFYLLIR SÍÐUSTU ÓSK BRÓÐUR SÍNS. Skömmu eftir heimsókn Lísu sendi Lenín eftir tveimur ungum bolsévikum: Viktor Taratuta og Jelenu Kravtsjenkó. Hann skýrði þeim frá að systir Schmitts hefði komið í þeim erindum að biðja aðstoðar og hjálpar til að geta framkvæmt síðasta vilja bróður síns. En erfiðleikinn, sem við var að etja, var sá að peningarnir voru fastir í fyrirtæki frænda hennar Morozovs, hins auðuga verk- smiðjueiganda. Hugsið þið nú málið vandlega, sagði Lenín, og reynið að finna einhverja leið svo Lísa geti náð peningunum án þess að grun- semdir vakni. Og sjáið þar að auki til þess að einhver skynsöm stúlka kynnist henni svo hún verði ekki allt of einmana, og Lenín horfði um leið brosandi framan í Telenu. l>au Jelena og Viktor fóru strax þangað sem Lísa bjó og sögðu henni að þau kæmu frá Lenín. Hún varð ákaflega glöð og Jeizt undireins vel á þessa nýju vini sína. Og nú var farið að brjóta heilann um hvað gera skyldi. Þau komu sér saman um að Lísa skyldi skrifa frænda sínum og segja að hún hefði ákveðið að dveljast erlendis og að hana langaði mikið til að sjá Rómaborg og París og mundi því þurfa á miklum pen- ingum að halda og hún vildi því biðja hann að leysa út fjárhæð bróður síns, allt sem honum bæri. En svarið sem kom varð þeim mikil vonbrigði. „Lísa mín kær, vertu ekki að neinni heimskn. láttu peningana standa þar sem þeir eru. Þú færð hvergi aðra eins vexti af höfuð- stól þínum. Af hverri rúblu færðu 70 kópeka, þú getur lifað við öll hugsanleg lífsins þægindi, ferðazt um Evrópu, keypt þér allt sem þú hefur löngun til. Eg sendi þér fimm til tíu þúsund mán- aðarlega eða það sem þú þarfnast." Hvað átti nú til bragðs að taka? Það var farið til Leníns. Viktor Ias bréfið upphátt. Lenín stóð á fætur og gekk um gólf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.