Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 15

Réttur - 01.01.1958, Side 15
RÉTTUE 15 Langur tírai leið þangað til nokkuð heyrðist frá frænda hennar, en loksins kom bréf: Kæra systurdótrir. Eg vissi það alltaf að þú mundir verða prýði ættarinnar. Sendu umboðsmann þinn eftir pen- ingunum: Umboðsmaðurinn var Sergei Sjesternín, sem einnig var bolsé- víki. Þegar búið var að ganga löglega frá öllu, yfirfærði Sjesernín 190.000 rúblur í banka í París. Sjesrernín var einnig trúað fyrir öðru verkefni, að ógilda hið málamyndar hjónaband. Hann varð að mæta fyrir kirkjudómstóli og leggja fram ástæðu fyrir því hversvegna hjónin gátu ekki búið saman. Loks eftir mikið þóf og málaflækjur ógilti hið heilaga kirkjuþing giftinguna, bannfærði Ignatjev sem hinn seka máls- aðila og fyrirbauð honum að ganga í hjónaband næstu sjö árin. Það var ekki eingöngu giftingin í París, sem sýndi tengsl Igna- tjevs við flokkinn. Hann tók þátt í bolsévískri leynistarfsemi sem hafði það verk með höndum að smygla inn vopnum erlendis frá. I þessum hópi voru einnig konur: María Súllímova sem gekk undir nafninu, Magda, Olga Kanina eða Olga, og var Ignatjev ástfang- inn af henni — og svo hin dökkeygða Sonja, kona byltingamanns- ins Sagredó. Olga var af göfugum ættum, en vann af einlægum hug í þágu byltingarinnar. Það var ekki auðvelt fyrir unga stúlku, sem var alin upp í sönnum „guðsótta" að tileinka sér hinar bylt- ingarsinnuðu hugsjónir verkalýðsins, en þær gagntóku hana og hetjuljóxni baráttunnar glæddi lifandi ímyndunarafl hennar. Meðal baráttufélaganna varð hamingjan einnig á vegi hennar sjálfrar, því að á sínum tíma giftust þau Olga og Alexander. SNÚIÐ HEIM. Allur Schmitt-auðurinn gekk til bolsévíkaflokksins og stuðlaði að því að hægt var að setja fjölda prentsmiðja á laggirnar og senda bolsévíska útlaga heim til Rússlands til að starfa í leyni- hreyfingu flokksins. Taratuta fjölskyldan (Viktor og Lísa voru gift fyrir löngu) lifði við mjög þröngan kost og varð að þola erfiðleika ýmiskonar og fátækt eins og títt er um þá, sem 1 ífa í útlegð frá ættjörð sinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.