Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 29

Réttur - 01.01.1958, Síða 29
R É T T U B 29 þeir fundu að Alþýðubandalagið lét ekki fara þannig með sig, þá fór svo að lokum að Framsókn sleit stjórnarsamvinnunni á þeim forsendum að Alþýðubandalagið dirfðist að vilja annað en hún. Það er eftirtektarvert og lærdómsríkt að þegar fulltrúar Stétt- arsambands bænda og fulltrúar Alþýðusambands Islands, — bændur og verkamenn —, mætast til að ræða um og semja um mál stétta sinna, þá meðhöndla þeir alltaf hvor annan sem jafn- ingja. En Framsóknarforustan kemur alltaf fram gagnvart verka- lýðsflokkunum sem herrann, er vill ráða. Og fái hún það ekki, þá er vægðarlaus, ósvífinn pólitískur áróður hafður í frammi og svo hótanir um stjórnarslit og svo slitið að lokum, ef þessir höfð- ingjar ekki fá allt sitt fram hjá fulltrúum alþýðunnar. Það er þetta háttalag, sem fólkið í Framsókn þarf að venja forustumenn sína af, ef Framsóknarflokkurinn ætlar einhverntíma að starfa til frambúðar í vinstri samvinnu — eða breyta um foringja ella. Verkalýður Islands mun ekki beygja sig undir forustu Fram- sóknarhöfðingjanna og afturhaldspólitík þá, er þeir reyna að knýja fram. Fyrir verkalýð íslands hefur nú í áratugi legið það vandamál hvort hann eigi að beygja sig undir borgaralega forustu, einmitt Framsóknar og þeirra, er henni hafa hlýtt, — eða hvort hann eigi að skapa sér sína eigin sósíalistísku forustu. Og hann hefur skapað sér sinn Sósíalistaflokk, til forustu á leið verkalýðsins til sósíalismans, og hann hefur nú skapað sér kosningasamtök, Alþýðubandalagið, til þess að sameina alla al- þýðu um hagsmuni sína nú og um þjóðfrelsismálið. Verkalýður Islands hefur neitað að láta innlima sig í valda- kerfi Framsóknar. Hann hefur skapað sér sitt eigið valdakerfi, hið faglega og hið pólitíska. Afturhaldið í Framsókn hefur nú þrisvar sinnum á þrjátíu árum sundrað vinstri samvinnu við verkalýðinn á Islandi, af því Framsóknarvaldið kunni sér ekki hóf, tók ekki tillit til verka- lýðshreyfingarinnar, hvorki hagsmuna hennar né pólitískra stefnu- mála. Framsókn sundraði samstarfinu 1930—’31. Framsókn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.