Réttur


Réttur - 01.01.1958, Page 64

Réttur - 01.01.1958, Page 64
64 EÉTTBR unartímanum. Það hefði orðið íslenzku atvinnulífi dýrt, ef þeir íhaldssömu togaraeigendur hefðu fengið að ráða, sem vildu vorið 1945 bíða í 1% ár með að festa kaup á togurum, í trú á að allt félli í verði, og kaupa þá helzt kolatogara. Það varð íslenzku atvinnulífi þá til heilla að sósíalistísk verklýðshreyfing Islands og framsýnustu mennirnir af fulltrúum atvinnurekenda höfðu tekið hönd- um saman, fóru af djörfung og stórhug nýjar leiðir í at- vinnumálum og lögðu þar með þann grundvöll að fram- leiðslulífi þjóðarinnar, sem enn er hornsteinn þess. íslenzkir atvinnurekendur og íslenzk útgerð var að koðna niður á áratug kreppunnar 1930—40. Hin voldugu auðvaldsríki, með Bretland í broddi fylkingar, veltu eftir mætti afleiðingum kreppunnar miklu yfir á smáþjóðirnar, létu öldur hennar allt að því kaffæra þær. Fiskimannaríkið Nýfundnaland fékk þá að finna fyrir því — og hefur ekki borið barr sitt síðan. Þessi auðvaldsríki myndu gera hið sama í dag, ef þau gætu. En Island er nú að reyna að byggja sér múr gegn þessum holskeflum heimskreppunnar: skipulagða utanrík- isverzlun, er hagnýtir Islandi og Islendingum til góðs við- skiptin jafnt við heimsmarkað auðvaldsins sem við heims- markað sósíalismans. Og þó þessi múr sé ófullkominn enn og gallaður mjög, þá hefur hann þó reynzt slík vernd íslenzkri þjóð, að undanfarin ár hefur vart verið atvinnu- leysi hér á landi, meðan það hefur stóraukizt í auðvalds- löndunum í kringum okkur. — Og ef farið verður að ráði verklýðshreyfingarinnar og Sósíalistaflokksins ,þá verður slíkur varnarmúr Islendinga gegn kreppum og atvinnuleysi auðvaldsheimsins styrktur og endurbættur, en ekki brotinn niður, eins og stefnuyfirlýsing Sjálfstæðisflokksins leggur til, — m. ö. orðum: í stað neikvæðu haftanna komi skap- andi og virkt skipulag utanríkisverzlunar Islendinga. En af hverju óttast ýmsir atvinnurekendur slíkt skipu- lag, sem þó hefur fært þeim og þjóðinni allri mikla björg í bú?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.