Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 72

Réttur - 01.01.1958, Side 72
72 R É T T U R ings á Islandi og gera Seðlabankann að viljalausu verkfæri sínu til kaupkúgunar. Það heimtar líka að dregnar séu lokur frá dyrum, til þess að erlent auðvald vilji í náð sinni lúta svo lágt að blessa einnig Islendinga með arðráni sínu og láta sér ekki næga Kúbu eða Kenya, Venezuela eða Algier, Guatemala eða Arabíulönd. Birgir Kjaran, túlkari ,,viðreisnar“-stefnu Sjálfstæðis- flokksins á landsfundi hans, skýrði með þessum orðum hvað gera þyrfti í þeim efnum, — fyrir utan ,,frjálsa“ gengisskráningu Seðlabankans: „En til þess að fá erlent fjármagn inn í landið, svo að auðið yrði að byggja upp nýjan, heilbrigðan atvinnurekst- ur, þyrfti auðvitað í fyrsta lagi að hafa verið komið á í landinu jafnvægisbúskap með eðlilegri gengisskráningu. Þá þyrfti að gera nauðsynlegar breytingar á félagalöggjöf landsins og að síðustu, en ekki þó síst að endurskoða skattalöggjöf landsins og gera hana þannig úr garði, að fyrirtækjum væri gert kleift að eignast hæfilega sjóði og skila hagnaði, að öðrum kosti myndu innlendir sem erlendir menn ekki vilja hætta f jármunum sínum til þess að stofn- setja eða reka ný stórfyrirtæki á Islandi". (Mgbl. 20. marz 1959). Það á með öðrum orðum að gerbylta félaga- og skatta- löggjöf á Islandi, til þess að gera ísland hæft til að gerast nýlenda á ný, — gera Islendinga arðránshæfa, — gera Fjallkonuna þannig úr garði að auðmenn utan lands og innan girnast hana sem ambátt í hagnaðarskyni. •— Það á að kasta fyrir borð því sjónarmiði að atvinnurekstur Is- lendinga sé rekinn með það fyrir augum að landsmenn geti lifað af honum og lifað sem bezt, — og beygja allt atvinnu- líf undir eitt lögmál: að þjóna hagnaðarvon einstakra auð- manna, erlendra og innlendra. Sú braskarastétt, sem hygst klófesta eigur þjóðarinnar, ætlar sér að fá voldugan bandamenn inn í landið til þess að drottna yfir þeim balstýruga verkalýð, sem hagnast skal á, — erlent auðvald: amerískt, vestur-þýzkt eða annað,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.