Réttur


Réttur - 01.01.1958, Page 76

Réttur - 01.01.1958, Page 76
76 RÉTTDR Það dugar ekki annað fyrir Island en horfa raunsætt á afstöðu sína í viðskiptamálum veraldarinnar. Að ætla í blindri trú á kosti stjómlausrar samkeppni að kasta þjóðarbúskap vorum út í hringiðu efnahagslífs auðvalds heimsins, er glapræði, er leiðir til glötunar. Það er aðeins um eitt að ræða fyrir svo lítið þjóðfélag sem vort íslenzka þjóðfélag nú á tímum, — á hnignunar- skeiði auðvaldsþjóðfélagsins, á tímum hinna risavöxnu einokunarhringa í hamslausri leit þeirra að auknum gróða á minnkandi heimsmarkaði auðvaldsins •— og það er: að njóta í eins ríkum mæli og pólitískar aðstæður leyfa oss: ANNARSVEGAR kosta sósíalismans sem STEFNTJ, með því að Iaga þjóðskipulag vort að kenningum sósíalism- ans á vissum sviðum, t. d. með heildarstjóm á f járfestingu og skipulagðri utanríltisverzlun, að svo miklu leyti sem slíkt er yfirleitt hugsanlegt með borgaralegt þjóðfélag, eins og vort, — og HINSVEGAR njóta kosta sósíalismans sem ÞJÓÐSKEPULAGS, m. ö. orðmn markaðsöryggis þess, sem hin kreppulausu þjóðfélög sósíalismans bjóða. Með því að sameina krafta vora fvona og skipuleggja þjóðfélag vort á þennan hátt, gerum við tvennt í senn: Við berjumst eins vel og hægt er fyrir tilveru vorri í hin- um kapítalistíska heimi, með því að vera eins sterkir og vel skipulagðir sem ein viðskiptaheild og oss er unnt, til þess að standast í því harða viðskiptastríði, sem þar er háð, þar sem aldrei er um miskunn spurt og hinir fátæku og smáu vægðarlaust troðnir undir, ef þeir eru of veikir. Og við njótum friðsamlegra, skipulagðra viðskipti við hinn sósíalistíska heim, á grundvelli öruggra viðskipta- samninga, oftast skipulögðum til margra ára samkvæmt fyrirfram gerðum áætlunum, eins og sósíalismanum er eiginlegt. En það er mikið í húfi að það takist nú að sameina þjóð- ina, en ekki sundra henni og tvístra. Það hefur áður orðið oss Islendingum dýrt að láta undan þrýstingi amerísks auðvalds í efnahagsmálum okkar. Það tafði raunverulega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.