Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 78

Réttur - 01.01.1958, Síða 78
78 R É T T U R stefnu, sem sá flokkur nú boðar í flokksyfirlýsingu sinni frá 19. desember. Fyrsta skrefið af þrem óheillasporum, sem fyrirhuguð eru, er þegar stigið. Þjóðin verður sjálf að taka í taumana, ef ekki á illa að fara. Ella vofir það yfir að aftur sé eyðilögð að meiru eða minna leyti 10 ár, sem hefðu getað orðið ár stórstígra framfara og samstilltra átaka framfaraafla þjóðarinnar samkvæmt leiðbeiningum verklýðshreyfingarinnar, en verða að áratugi atvinnuleysis og kreppu, og máske enn meiri niðurlægjandi hernámsvinnu, en hingað til hefur þekkzt. Nú á árinu 1959 verður að byrja þar sem var frá horfið 1946—47, er amerískt auðvald greip inn í íslenzk stjórn- mál til þess að reyna að gera Islendinga efnahagslega háða sér, en brjóta niður efnahagslegt sjálfstæði vort. Sósíalistaflokkurinn hafði 1944 knúið fram nýsköpunar- stefnuna ,fyrstu ráðstafanir samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun um efnahagsþróun íslands. Sósíalistaflokkurinn hafði 1946—47 lagt fram drögin að næstu 10 ára áætlun- arframkvæmdum, sem amerískt auðvald og íslenzkt aftur- hald í hernámsflokkunum þremur eyðilagði. Nú hefur Alþýðubandalagið mótað tillögur sínar um áætlunarráð með frumvarpi, er ég lagði fram á yfirstand- andi Alþingi.* En hvort heldur sem er heildarstjórn á fjárfestingunni * Meginatriði frumvarpsins og greinargerð hljóða svo: Frumvarp til laga um áætlunarráð ríkisins. Flm.: Einar Olgeirss. 1. gr. Ríkisstjórnin skipar fjögurra manna nefnd, er nefnist áætlunarráð ríkisins. 2. gr. Hlutverk ráðsins er að semja heildaráætlanir um þjóðar- búskap íslendinga, er gerðar skulu í samráði við ríkisstjórn. Aætlanir þessar skulu vera tvenns konar: 1. Heildaráætlanir um þróun atvinnulífsins og fjárfestingu þjóðarinnar fyrir 5—10 ára tímabil. 2. Áætlanir um eitt ár í senn um allan þjóðarbúskapinn. 3. gr. Heildaráætlanir þær, sem um ræðir í 1. tölulið 2. gr., skulu miðaðar við eftirfarandi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.