Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 85

Réttur - 01.01.1958, Síða 85
EÉTTUR 85 til þess að hægt verði að bæta kjör alþýðunnar, telur þingið, að eftirfarandi sé nauðsynlegt: 1. Tekin verði upp heildarstjórn á þjóðarbúskapnum, þannig að gerðar verði heildaráætlanir um þróun þjóðarbúskaparins, bæði fyrir eitt ár í senn og 5—10 ára tímabil.“ Vorið 1957 lagði ég til, að við endurskipulagningu bankamál- anna yrði áætlunarbúskapur tekinn upp og stjórn seðlabankans yrði um leið áætlunarráð. Því var ekki sinnt. Vorið 1958 var því heitið í sambandi við þau lög, er þá voru samþykkt um efnahagsmál, að koma á áætlunarráði. Það heit var ekki efnt. Vinstri stjórnin sat að völdum frá 24. júlí 1956 til 4. des. 1958. Alþýðubandalagið og verkalýðshreyfingin höfðu lagt á það höfuð- áherzlu að koma upp áætlunarráði, er gerði heildaráætlun um íslenzkan þjóðarbúskap, en það fékkst ekki fram. — Nýsköpunar- stjórnin hafði setið frá 21. okt. 1944 til 5. okt. 1946, en framkvæmt ákvörðunina um nýbyggingarráð mánuði eftir valdatöku sína og unnið síðan að nýsköpun atvinnulífsins þannig, að tímamótum olli í íslandssögunni. Nú stendur þjóð vor enn á vegamótum í atvinnusögu sinni. Það hefur tekizt, fyrir verk Alþýðubandalagsins í vinstristjóm- arsamvinnunni, að afnema atvinnuleysið að mestu um land allt, eins og sakir standa nú. En til þess að tryggja atvinnu handa öll- um íslendingum til frambúðar og það atvinnu, sem væri sem hag- nýtust fyrir þjóðfélagið. þarf að skipuleggja fjárfestingu þjóðar- innar í framtíðinni á grundvelli ýtarlegra rannsókna. Af 4900 millj. kr. framleiðslutekjum þjóðarinnar er á árinu 1957 varið 1600 millj. kr. til fjárfestingar, og 700 millj. kr. fara til rekstrar ríkis og bæja. Aðeins 2600 milj. kr. voru eftir til neyzlu landsmanna. Það er lægra hlutfall en víðast hvar annars staðar. Og skýrslur sýna, að fjárfestingin í hlutfalli við þjóðar- framleiðsluna hefur farið vaxandi, en neyzla í hlutfalli við þjóð- arframleiðslu farið farið minnkandi: Ncyzla 1 hlutfalll v!5 ÞJóSar- framleiðslu (elnstaklinga og 1948 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 stjórnarvalda) 79.3 80.6 86.0 81.7 77.4 74.0 71.6 72.9 70.4 Myndun fastra ÍJármuna í hlutfalli við þjóðarframl. 24.3 23.9 22.6 22.9 25.8 26.9 29.1 32.0 34.3 Og hið hörmulega er, að þessi fjárfesting er tilviljanakennd og stjórnlaus, óhugsuð og laus við að vera skipulögð frá því sjónar- miði að bæta lífskjör þjóðarheildarinnar sem mest, með því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.