Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 100

Réttur - 01.01.1958, Síða 100
100 R É T T U R Það er eftirtektarvert og gefur glögga mynd af ástandniu, að á þessum árum snerist baráttan að miklu leyti um fæðið um borð í fiskiskipunum. Mörg ár liðu áður en útgerðarmenn viður- kenndu samtökin með því að gera við þau samninga. Fyrsti samn- ingurinn var gerður 1902 og þótti mikill sigur. Fyrstu samtökin takmörkuðust að mestu við þorpin sunnanlands og höfðu þau náið samband sín á milli. 1907 var stofnað fyrsta verkamannasambandið á Islandi, en það átti sér ekki langan aldur. s / Upp úr þessu gerast miklar breytingar í efnahagslífi Islendinga. I stað þilskipanna koma mótorskip og togarar og fjölgar ört. Hin nýja atvinnuþróun kallar á ný skipulagsform. Upp úr þessum fyrstu félögum og með reynslu þeirra að baki taka að rísa félög almennra verkamanna annarsvegar og sjó- mannafélög hinsvegar. Fjöldi almennra verkalýðsfélaga, þar sem sjómenn og verkamenn eru þó oft saman í félagi taka að rísa upp víðsvegar um landið. Allt til ársins 1916 hafa þau þó ekkert skipulagt samband sín á milli. Þróun íslenzks auðvalds var mjög ör á þessum árum, ekki sízt eftir að stríðið hófst 1914. Atvinnu- rekendur safna nú meiri gróða en nokkru sinni fyrr, jafnframt því, sem dýrtíð vex mjög og kemur hart niður á öllum almenn- ingi. Verkamenn taka að finna betur til nauðsynjar þess að treysta samtök sín. Og þeir taka að gera sér ljóst að kjarabaráttan er ekki einhlít, þeir verða einnig að bindast pólitískum samtökum. Árið 1916 voru fyrsm landsamtök íslenzkra verkamanna sett á stofn: Alþýðusamband Islands. Skipulag og stefnuskrá Alþýðusambandsins eru mjög athyglis- verð. Islenzkur verkalýður þurfti bæði á pólitískum og kjara- baráttusamtökum að halda. Það voru engin tök á því að koma upp tvennskonar samtökum, þessvegna var tekið það ráð að láta Al- þýðusambandið gegna báðum þessum hlutverkum. Þetta var tví- mælalaust rétt á þessu stigi þróunarinnar. Þess verður að gæta, að allt fram til þessa hafði hin pólitíska barátta snúizt nær ein- göngu um utanríkismál. Menn skiptust í flokka eftir afstöðu þeirra í sjálfstæðisbarátmnni við Dani, það voru tveir flokkar, þeir sem lengst gengu í sjálfstæðiskröfunum og hinir, sem vildu fara sér hægar. Báðir þessir flokkar voru undir borgaralegri for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.