Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 104

Réttur - 01.01.1958, Síða 104
104 R É T T U R verkalýðshreyfingin úti á landi verið mjög á byrjunarstigi. Vald hægri foringjanna var að mestu bundið við Reykjavík og nágrenni. A Norðurlandi taka þeir Einar Olgeirsson og samstarfsmenn hans að mestu leyti forustuna í verkalýðshreyfingunni og taka að byggja hana upp. Verkalýðshreyfingin á Norðurlandi er verk Einars 01- geirssonar og félaga hans frekar en nokkurra annarra manna. A öðrum stöðum eins og t. d. í Vestmannaeyjum rís einnig upp verkalýðshreyfing undir forustu kommúnista. A Norðurlandi var stofnað til fjölda nýrra verkalýðsfélaga og á helzm stöðunum voru stofnuð jafnaðarmannafélög undir kommúnískri forustu. 1925 var svo stofnað sérstakt verkalýðsamband fyrir Norðurland innan Alþýðusambandsins ,og í kjölfar þess komu samskonar sambönd á Austur- og Vesturlandi. Enda þótt þessi sambönd væru í Al- þýðusambandinu höfðu þau sjálfstæði um sín innri mál. Verka- lýðssamband Norðurlands gaf út sitt eigið málgagn, fyrst viku- lega síðar tvisvar í viku. I þessu blaði birtust oft greinar frá kommúnísku sjónarmiði og stefna þess var öll önnur en Alþýðu- blaðsins. Hið gamla skipulag Alþýðusambandsins var nú orðið hreyfing- unni fjötur um fót. Pólitískar andstæður höfðu risið upp innan samtakanna. Tilraunir sósíaldemókrata til þess að einoka hreyf- inguna, til stuðnings flokki sínum drógu úr mætti verkalýðsfé- laganna í stéttabaráttunni og hindruðu vöxt þeirra. Mörg félög sem aðild átru að fjórðungssamtökunum vildu ekki vera í Al- þýðusambandinu og 1930 er talið að um 30 félög hafi staðið utan þess. Stofnun verkalýðssambands, er væri skipulagslega óháð póli- tískum flokkum, var orðin söguleg nauðsyn, enda varð þetta eitt helzta stefnumál kommúnista og átti drjúgan þátt í að auka fylgi þeirra. A þingi Alþýðusambandsins 1926 komu kommúnistar fyrst fram sem skipulagður andstöðuarmur. A því þingi bar hæst bar- áttu þeirra fyrir óháðu verkalýðssambandi. Þeir voru að vísu í miklum minnihluta, en þó varð að ráði að samþykkja ályktun þess efnis að taka skyldi til athugunar breytingu á skipulagi sam- bandsins. Var kosin nefnd í málið og skyldi hún leggja tillögur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.