Réttur


Réttur - 01.01.1958, Side 111

Réttur - 01.01.1958, Side 111
R É T T U R 111 með því að láta Alþingi samþykkja þvingunarlög gegn verka- lýðshreyfingunni. Oll verkföll voru bönnuð á árinu 1942, sömu- leiðis allar meiriháttar breytingar á kaupi og kjörum. Verka- lýðsfélögin aflýstu verkföllunum til þess að koma í veg fyrir að sjóðir þeirra yrðu tæmdir. En þetta var raunar aðeins forms- atriði. Verkamenn komu ekki til vinnu og verkföllin stóðu allan janúarmánuð í banni laganna. Þá var hinum almennu verkföllum aflýst, en tekin upp ný aðferð svokallaður skæruhernaður. Verka- menn á einstökum vinnustöðvum lögðu niður vinnu þar til at- vinnurekandinn neyddist til að verða við kröfum þeirra. Þetta var almenn hreyfing undir forustu Sósíalistaflokksins, einnig í þeim félögum þar sam sósíaldemókratar fóru með stjórn og gerðu það sem þeir gátu til þess að stemma stigu við þessari hreyfingu. A þennan hátt tókst að hækka kaup stórra hópa verkamanna. Kaupþvingunarlögin urðu ónýtt pappírsgagn og að lokum neydd- ist Alþingi til að fella þau úr gildi og ríkisstjórnin efndi til nýrra kosninga. Þar sem breytingar á stjórnarskránni höfðu verið lagðar fyrir Alþingi, urðu tvennar kosningar um sumarið. I þeim kosningum vann Sósíalistaflokkurinn sinn mesta kosningasigur. I síðari kosningunum fékk hann 10 þingmenn af 52 og allt að 20% greiddra atkvæða. Sama ár urðu sósíalistar og bandamenn þeirra í meirihluta í stærsta verkalýðsfélagi landsins, Dagsbrún, og hafa farið með stjórn í því félagi síðan. Nýir kaupsamningar voru gerðir, sem fólu í sér mestu kjarabætur sem nokkurntíma hafa náðst á Islandi, 8 stunda vinnudag og um 40% kauphækkun. A tímabilinu frá 1942 — 1944 var Alþingi í rauninni ekki fært tun að mynda stjórn., svo að ríkisstjóri varð að skipa utanþings- stjórn til bráðabirgða. En árið 1944 varð samkomulag milli Sósí- alistaflokksins, Alþýðuflokksins og meirihluta Sjálfstæðisflokks- ins um nýja stjórnarmyndun, sem síðan hefur gengið undir nafn- inu nýsköpunarstjórn. Þessi samstjórn verkalýðshreyfingarinnar undir forystu hinna róttæku afla og aðalflokks borgarastéttarinnar er vissulega furðu- legt fyrirbæri. Hverjar voru ástæðurnar fyrir því að þetta skyldi geta gerzt? Það hafði skapast einskonar jafnvægisástand milli stéttanna. Hvorki borgarastéttin né verkalýðstéttin hafði afl til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.