Réttur


Réttur - 01.01.1958, Page 118

Réttur - 01.01.1958, Page 118
118 R É T T U R 1946 lofuðu allir flokkar að standa gegn herstöðvum. Eftir kosningarnar sviku allir flokkar þetta, nema Sósíalista- flokkurinn. Hann fór út úr rikisstjórn, er Keflavíkursamn- ingurinn var gerður 5. október 1946. Hinir þrír flokkarnir mynduðu svo það hemámsbandalag sín á milli, er gerði fyrst Keflavíkursamninginn, síðan Marshallsamninginn 1947, sveik Island inn í Atlantshafsbandalagið 1949 og kallaði amerískan her inn í landið 1951. — Er kosninga- samtök Sósíalistaflokksins og vinstri jafnaðarmanna, Al- þýðubandalagið, vann sinn kosningasigur 1956 og knúði þarmeð fram myndun vinstri stjórnar, stöðvaðist þessi ásælni um stund, þótt ekki tækist að reka herinn burt, eins og Aþýðubandalaginu var lofað, en svikið um það. En strax eftir að Framsóknarflokkurinn hafði sprengt vinstri stjórnina og amerískt auðvald fengið ríkisstjórn, er það hafði velþóknun á, tók það að færa sig upp á skaftið og undirbúa nýjar hérnaðarframkvæmdir. Og ameríska auðvaldið mun hyggja gott til glóðarinnar um aukningu á hernaðarframkvæmdum og lengri herstöðvasamninga, ef því tekst að fá slíka flokka til valda á ný á íslandi, sem best hafa þjónað því undanfarinn áratug. Á stjórnmálasviðinu miðar ameríska auðvaldið baráttu sína fyrst og fremst við eitt: að halda Sósíalistaflokknum og hverjum þeim, sem gengur í bandalag við hann, utan ríkisstjórnar á Islandi, — en reyna hinsvegar að ná sem sterkustum ítökum í öllum hinum stjórnmálaflokkunum. Ameríska auðvaldið lýsti Sósíalistaflokkinn í bann hér á landi 1947. Hann skyldi vera óalandi og óferjandi, með honum mátti enginn vinna. Borgaraflokkamir kepptust við að halda þetta bann árum saman, unz þeir sáu 1955 að það var ekki hægt að stjórna landinu gegn verkalýð Is- lands og flokki hans, Sósíalistaflokknum. Á árunum 1956 —’58 molnar þetta bann niður. Enginn borgaraflokkur Is- lands heldur lengur þetta bann í heiðri sem pólitískan leiðarvísi, hvað sem annars kann að líða samningsgrund- völlum þeirra á milli. Það hefur löngum reynzt erfitt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.