Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 122

Réttur - 01.01.1958, Síða 122
122 R É T T U R lendinga, gera oss minni menn og verri menn, sætta Islend- inga við að ofurselja land og þjóð framandi valdi, — gera jafnvel að mönnum slíkan seið að þeir halda að þeir séu að þjóna lýðræði og frelsi, þegar þeir eru að glata hvortveggja í greipar „Mammonsríkis Ameríku" svo notuð séu orð þjóðskáldsins, Matthíasar Jochumssonar, er hann varar oss við valdi því í einu kvæði sínu fyrir sextíu árum síðan. Ekki mun ég freista þess að gera grein fyrir baráttunni á þessu sviði í lítilli grein.* En hér eru ef til vill vopnin ójöfnust: Amerískt auðvald með voldugustu áróðurstæki nútímans: kvikmyndir, útvarp, blöð og bækur og óþrotleg- an fjáraustur, en hinsvegar sú menning hjartans og heil- ans, sem þessi þjóð hefur skapað sér á þúsund árum, ein- hver fegursta og merkilegasta menning jarðarinnar, •— en álíka vamarlaus í þessari viðureign sem fagurt lítið barn að leik gagnvart tilfinningasnauðum vélrisa peningavalds- ins, gráum fyrir járnum. — En standi íslenzkir menn og konur vörð um þetta barn, þessa erfð, þessa framtíð vora, — þá getum vér sigrað í þessum ójafna leik, ef vér aðeins þraukum og verjumst — því vélrisinn mikli er valtur á fótum og á ekki marga áratugi eftir, ef vér aðeins hindr- um hann í að traðka menningu vora, líf vort undir fótum, þann tíma, sem hann enn tórir. Þetta vopnlausa vamarstríð vort við ameríska auð- valdið á öllum þessum sviðum, er baráttan um það hvort þjóð vor eigi að halda áfram að vera til: vera til yfirleitt, * Ég hef áður reynt að gera ýtarlega grein fyrir þessari viðureign allri m. a. í eftirfarandi greinum í „Rétti", auk þeirrar, sem þegar er nefnd: „Baráttan um tilveru íslendinga,“ 1943, „Fjall- konan í tröllahöndum" 1949, „Einvígi íslenzks anda við amerískt dollaravald,“ 1952, „Verndum arf þess liðna, — sköpum stolt þess ókomna“ 1953, „Eining alþýðunnar og manngildi íslend- inga“ 1953 og svo í bók minni um ættasamfélagið á íslandi, lokakaflanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.