Réttur


Réttur - 01.01.1958, Page 140

Réttur - 01.01.1958, Page 140
140 R É T T U R ann, atar auri kenningar Marx og Leníns, blekkir og afvega- leiðir fjöldann. Það er höfuðnauðsyn að kappkosta að þroska fjöldann í anda marxismans, ráðast gegn hugmyndastefnu borg- arastéttarinnar, fletta ofan af lygum og óhróðri heimsveldissinna um sósíalismann og kommúnismann og boða sem víðast, og þó á einfaldan og sannfærandi hátt, hugsjónir sósíalisma, friðar og vináttu þjóða. Fundurinn staðfesti skoðanaeiningu kommúnistaflokkanna og verklýðsflokkanna, að því er varðar meginviðfangsefni hinnar sósíalistísku byltingar og framkvæmdar sósíalismans. Reynsla Ráðstjórnarríkjanna og annarra sósíalistískra landa hefur stað- fest til fulls þá kennisetningu marxismans, að framkvæmd sósíal- '-■'.mans gerist samkvæmt sérstökum grundvallarlögmálum, sem til greina koma í hverju landi, er leggur á brautina fram til sósíal- ismans. Lögmál þessi eru hvarvetna að verki, enda þótt þau birt- ist í margskonar tilbreytingum eftir sögulegum erfðum og þjóðar- einkennum, sem fyrir alla muni verður að taka til greina. Þessi grundvallarlögmál eru sem hér segir: í framkvæmd verka- lýðsbyltingarinnar í einni eða annarri mynd og stofnun eins eða annars forms af alræði verkalýðsins nýtur hinn vinnandi fjöldi forystu verklýðsstéttarinar, en kjarni hennar er hinn marxistiski stjórnmálaflokkur. — Verklýðsstéttin gerir bandalag við megin- hluta bændastéttarinnar og aðra hópa hins vinnandi fólks. — í stað auðvaldseignarréttar á mikilvægustu framleiðslutækjunum kemur félagslegur eignarréttur. — Framkvæmd er sósíalistísk nýskipun landbúnaðarins stig af stigi. — Hafinn er áætlunarbú- skapur til eflingar efnahagslífi landsins í því skyni að framkvæma sósíalismann og kommúnismann og bæta lífsafkomu hins vinnandi fjölda. — Fram fer sósíalistísk bylting á sviði heimsskoðunar og menningar, og upp kemur fjölmenn stétt menntamanna, sem einkennist af hollustu við verklýðsstéttina, hið vinnandi fólk og sósíalismann. — Allri þjóðernisundirokun er aflétt, en í hennar stað kemur jafnræði og bróðurleg vinátta þjóðanna. — Ráðstafanir eru gerðar til að verja ávinninga sósíalismans fyrir árásum er- lendra og innlendra óvina. — Samstaða verklýðsstéttar lands pess, sem um er að ræða, og verklýðsstéttar annarra landa í anda alþjóðahyggju öreiganna er staðreynd þessarar þróunar. Að því er varðar þessi grundvallarlögmál hinnar sósíalistísku byltingar og framkvæmd sósíalismans, er það kenning marxism- ans, að þau beri að taka til greina á frjóan og raunsýnan hátt, en forðast beri að líkja hugsunarlaust eftir stefnu og starfsaðferð- um kommúnistaflokka í öðrum löndum. Lenín tók það oft skýrt fram, hversu nauðsynlegt væri að aðhæfa frumreglur kommúnism-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.