Réttur


Réttur - 01.01.1958, Síða 142

Réttur - 01.01.1958, Síða 142
142 BÉTIUR hverju sinni koma tilvitnanir og bókstafstrú. Slíkt leiðir til þess, að flokkurinn einangrast frá fjöldanum. Flokkur, sem skríður inn í skel einangrunarstefnunnar og slitnar úr tengslum við fjöldann, getur ekki stýrt sókn verkalýðsstéttarinnar til sigursælla úrslita. Enda þótt kommúnistaflokkarnir fordæmi kreddustefnuna, telja þeir, að meginhættan sé um þessar mundir endurskoðunarhneigð- in, það er að segja hentistefnan til hægri, sem endurspeglar hug- myndafræði borgarastéttarinnar, lamar byltingarþrótt verklýðs- stéttarinnar og miðar að því að varðveita eða endurreisa auð- valdsskipulagið. Annars getur kreddustefnan og einangrunarstefn- an verið aðalhættan í ákveðnum flokki á tilteknu skeiði þróunar hans. Hver kommúnistaflokkur verður að gera sér ljóst, hvor hættan er meiri á hverju tímabili. Ástæða er til að minna á, að valdataka verklýðsstéttarinnar er aðeins upphaf byltingarinnar, en engan veginn endir hennar. Eftir valdatökuna bíður verkalýðsstéttarinnar það erfiða viðfangs- efni að endurreisa þjóðarbúskapinn á sósíalistískum grundvelli og leggja efnahagslega og tæknifræðilega undirstöðu sósíalismans. Jafnframt þessu mun borgarastéttin neyta allra ráða til að komast til valda að nýju. Áhrifa borgarastéttar, smáborgarastéttar og menntamanna þeirra, sem þessum stéttum eru tengdir, mun enn um hríð gæta mjög. Þess vegna mun líða æðilangur tími, þar til skorið er að fullu úr spurningunni, hvor aðilinn muni verða ofan á að lokum, auðvaldið eða sósíalisminn. Uppspretta endurskoð- unarhneigðarinnar innan lands eru þessi áhrif borgarastéttarinn- ar, en utan lands er uppspretta hennar undanlátssemi við ágengni heimsvaldasinna. Nú á tímum leitast endurskoðunarstefnan við að ata kenningu marxisma og lenínisma óhróðri. Hún heldur því fram, að kenn- ingar þessar séu „úreltar" og þær séu ekki framar neins virði fyrir þjóðfélagslega framvindu. Endurskoðunarmenn reyna nú að kæfa byltingarandann í marxismanum og grafa undan trúnni á sósíalismann meðal verklýðsstéttarinnar og hins vinnandi f jölda yfirleitt. Þeir neita sögulegri nauðsyn verkalýðsbyltingarinnar og alræðis verkalýðsins á því tímabili, er breytingin er að gerast frá auðvaldsskipulagi til sósíalisma, svo og forystuhlutverki hins marxistíska flokks, afneita alþjóðahyggju verkalýðsins og hafna grundvallarstefnu Leníns, að því er varðar skipulag flokksins, einkum og sér í lagi kröfunni um lýðræðislegt miðstjórnarskipu- lag, og þeir vilja breyta flokknum úr byltingarsinnaðri baráttu- sveit í einhvers konar málfundafélagsskap. Reynsla hinnar kommúnistísku hreyfingar í heiminum leiðir í ljós, að til þess að geta leyst af hendi verkefni hinnar sósíalistísku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.