Samvinnan - 01.03.1931, Page 50

Samvinnan - 01.03.1931, Page 50
44 SAMVINNAN virðist auðvitað mörgum allt of háfleyg, en taka verður tillit til þess afar mikla kostnaðar, sem ætla verður að fari til að skipuleggja sölu slíkra fæðutegunda, svo stórt efamál verður hvort getgátan um kr. 1,35 verð pr. líter er fjarri lagi svo nokkru nemi. Sé nú hins vegar athuguð sú hlið málsins, að einhver Islendingurinn kynni að kenna útlendingum að búa til skyr, og það tækist að framleiða það erlendis jafngott ís- ienzku skyri — sem þó ekki hefir tekizt enn, hvorki hjá íslendingum í Canada né Danmörku, eftir því, sem ég bezt veit — verður spurningin sú, hverju verði mundi slíkt skyr þurfa að seljast, svo framleiðslan þar borgi sig. Sé skyr- ið búið til í heimahúsum erlendis mun kostnaðurinn verða líkur og á sveitabæjum hér heima. En verði skyrið búið til í verksmiðjum eða mjólkurbúum og selt sem hver önn- ur verzlunarvara, mun framleiðslukostnaður þess, ásamt því sem þarf til skipulagningar sölunni, ekki verða iangt undir ofangreindu verði, samanborið við „ice cream“ verð. I sambandi við þessar hugleiðingar er vert að veita því gaum, að áður fyrr var „ice cream“ búið til í heima- húsum bæði í Ameríku og Englandi, en nú er það búið til í stærðar verksmiðjum. Því þrátt fyrir hið háa verk- smiðjuverð mun almenningi ekki koma til hugar að eiga við tilbúning til eigin þarfa. Um framleiðslu „ice cream“ í Ameríku skal ég gefa þær upplýsingar, að þar er neyzl- an á mann á ári komin upp í 13 lítra, og 22 lítra í sum- um fylkjum. Munu menn af því sjá hvílíkir möguleikar eiginlega gætu verið fyrir svo að segja takmarkalausri sölu skyrsins erlendis. Vörunafnið. Þá kem ég loks inn á atriði, sem mér virðist skipta miklu máli og sem þarfnast rækilegrar yfirvegunar, og það er nafnið á þessari vörutegund, s k y r. Ég býst við að flestir muni viðurkenna, að útlendum almenningi verður erfitt að festa í minni orðið „skyr“, og enn erfiðara að bera rétt fram. Einnig ber þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.