Samvinnan - 01.03.1931, Blaðsíða 133

Samvinnan - 01.03.1931, Blaðsíða 133
SAMVINNAN 127 þar af 7000 franka virði í jarðeignum, 5000 franka virði í öðrum fasteignum, 11000 franka í verðbréfum eða iðn- hlutabréfum, 2000 franka virði í lausafé og nálægt 1000 franka í peningum. En ef menn skipti nú ekki öllum eignum ríkisins jafnt milli þegnanna, eins og vér höfum gert ráð fyrir í dæminu hér á undan, heldur aðeins stóreignunum, eins og allur fjöldi jafnaðarmanna hugsar sér, þá yrði hlægilega lágar upphæðir í hvern hlut. Ef t. d. skipt væri þannig hverjum arfi í Frakklandi árlega, sem nemur yfir miljón franka, fengi hver íbúi Frakklands ekki nema 42 franka í hlut. Og ef menn skipti hverjum arfi í Englandi, sem fer yfir 50000 pund (1250000 frankar), myndi hver Englendingur fá 81 franka. Þessi niðurstaða virðist í fyrstu fjarri sanni, en hún skilst, þegar þess er gætt, hve stóreignamenn eru tiltölulega fáir1). Samskonar dæmi má setja upp um tekjurnar. En tekj - ur lands eru ekki aðeins tekjur af fé og fasteignum — í Frakklandi myndi þær tekjur ekki nema meira en 12 miljörðum franka á ári, enda þótt gert væri ráð fyrir 5% vöxtum. Til teknanna verður einnig að telja allar tekjur af vinnu, hverju nafni sem nefnist. Og það myndi gera meira en tvöfalda þá upphæð, sem nefnd var. AJlar tekj- ur Frakklands mætti því áætla nálægt 30 miljónum franka. I Englandi hefir hagfræðingurinn G i f f i n áætlað allar tekjur 44 miljarða franka. Þetta svarar til þess, að hvert heimili í Frakklandi ætti að hafa í árstekjur 3000 franka og hvert heimili í Englandi 4400 franka. Og hvað svo? segja menn. Væri það ekki ólíkt betra fyrir allan þorra manna en ástand það, sem nú er? Það væri ekki nóg með það, að hver þegn landsins fengi sinn hlut í peningum, heldur fengi hann einnig til frambúðar allan afrakstur af vinnu sinni. — Þetta er reikningslega x) Fjöldi arfa, sem fór yfir eina miljón franka í Frakklandi árið 1911, var 666. þeir voru að upphæð samtals 1621 miljón franka, eða 42 frankar á hvem íbúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.