Samvinnan - 01.03.1931, Blaðsíða 63

Samvinnan - 01.03.1931, Blaðsíða 63
SAMVINNAN 57 kleift, jafnskjótt og þeim væri bannað að hagnýta inn- stæðurnar. Og bankarnir hika ekki heldur við að nota fé það, sem þeim er trúað fyrir. Aðeins verða þeir að gæta þess að hafa alltaf svo mikið í s j ó ð i, að þeir geti greitt það, sem út kann að verða tekið. Ekki er hægt að ákveða í eitt skipti fyrir öll, hvaða hlutfall eigi að vera á milli innstæðufjár bankans og þess fjár, sem hann á að hafa í sjóði. Sjóður bankans þarf að vera því stærri, því minna lánstrausts sem bankinn nýtur og því meiri sem innstæðurnar eru. Og sjóðinn verður að auka, þegar verzlunarkreppur eru, og sömu- leiðis þegar vaxtagreiðslur fara fram eða skuldabréf eru innleyst; yfir höfuð alltaf, þegar fyrirsjáanlegt er, að innstæðueigendur þurfa á fé sínu að halda. Eins og vér höfum áður sýnt, eru víxlarnir eins konar lánsskírteini, sem er þannig úr garði gert, að það veitir kaupanda vörunnar gjaldfrest um ákveðinn tíma, þangað til víxillinn fellur. Og forvöxtun víxils er í því fólgin, að kaupandi víxilsins lánar seljanda vörunnar andvirði hennar fyrir dálitla þóknun, sem dregin er frá víxilupp- hæðinni. Hver sá banki, sem teljast vill traustur og ör- uggur, verður að leggja kapp á að verzla ekki með ann- ars konar víxla en þessa, beina viðskiptavíxla. í flestum löndum er því einnig þannig varið, og víxlastarf- semi bankanna sýnir þá állglöggt, hvemig ástandið er í viðskiptalífinu yfirleitt. í Svíþjóð og Finnlandi og víðar tíðkast þó, auk viðskiptavíxlanna, aðrir víxlar, sem eru allt annars eðlis, og sumir bankar gera mikið að því, að kaupa slíka víxla. En þeir eru ekki annað en viss tegund skuldabréfa1). Slíka víxla kalla menn framlengingar- víxla (ackomodation s-víxla), og slík víxlavið- I nánu sambandi við þetta er sú staðreynd, að víxlar í þessum löndum eru oft forvaxtaðir til lengri tíma en þriggja mánaða, oft til fjögurra eða jafnvel sex mánaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.