Samvinnan - 01.03.1931, Síða 150

Samvinnan - 01.03.1931, Síða 150
144 S A M VINNAN flutningi til Englands, eins og t. d. á oss íslendingum, sem þurfum að selja mikinn hluta fiskaflans til Englands og nokkurn hluta kjötsins, sem eru aðalútflutningsvör- ur aðalatvinnuveganna. Eins verða Danir mjög illa úti. Mestur hluti landbúnaðarvara þeirra fer til Englands, og þar sem landbúnaðarvörur eru aðal útflutningsvörurnar, koma ráðstafanir Englendinga skiljanlega mjög hart nið- ur á þeim. Fyrst um tíma héldust Norðurlandakrónurnar í mun hærra gengi en sterlingspundið eða réttara sagt að krón- urnar lækkuðu ekki jafnmikið og pundið. í byrjun nóv- ember féll t. d. sænska krónan allmikið, krónan fylgist með pundinu, því það mun vera erfitt til lengdar að halda henni uppi, svo að hún falli ekki með pundinu. Um sama leyti þurftu líka sænskir bankar að borga miklar upphæðir til Ameríku, afborganir af stórum lánum, og það felldi hana líka. Innflutningurinn hefir líka verið mikill seinustu vikurnar, því að um þetta leyti eru jóla- vörurnar teknar inn í landið, og eftirspurnin eftir út- lendum gjaldeyri hefir aukizt. Allt þetta hefir hjálpazt að að fella krónuna. Alveg það sama hefir átt sér stað í Englandi, þar hefir mjög mikið verið flutt inn, sökum þess að menn bjuggust við tollum og höftum, svo það hefir verið erfiðleikum bundið að halda pundinu uppi. Sökum hins háa gengis, sem undanfarið hefir verið á sænsku krónunni, hefir útflutningurinn minnkað mik- ið og þá um leið framboðið á útlendum gjaldeyri. Þetta hefir gert það að verkum, að Svíar, er eiga fé sitt í út- Iendum verðbréfum, sem nú eru innleysanleg', eða verða það innan skamms, selja nú þessi verðbréf sín, þau sem eru í góðri mynt, eins og t. d. franskri eða svissneskri. Til þess að koma í veg fyrir að krónan lækki ennþá meira, hafa bankarnir nú komið sér saman um takmörk- un á lánveitingum, til þess að koma í veg fyrir alt of mikinn innflutning og kaup á erlendum gjaldeyri, og kemur þetta vitanlega til með að verka líkt og innflutn- ingshöft. Guðl. Rósenkranz.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.