Samvinnan - 01.03.1931, Page 118

Samvinnan - 01.03.1931, Page 118
112 SAMVINNAN f é 1 ö g, sem svo eru nefnd, sem stofnuð eru til iðnrekst- urs eða verzlunar, hlotið viðurkenndan eignarrétt, og hefir það tekizt að miklu leyti mótþróalaust. En lengi hefir ver- ið barizt á móti því, að slíkur réttur væri veittur félög- um, sem vinna að einhverjum hugsjónum, svo sem hjálp til bágstaddra, fræðslu, vísindum, trúmálum, stjórnmál- um. Það er gamla hræðslan við hina svonefndu d a u ð u h ö n d, sem þessu veldur. Og sú hræðsla er sprottin af þeirri hugsun, að þær nytsemdir, sem eru eign félaga eða fjölda, sé verr ræktar og ávaxtaðar en eignir einstakra manna, og oft sé þær teknar úr umferð eða notkun um lengri eða skemmri tíma. I öðru lagi er hræðsla þessi sprottin af stjórnarfarslegum ástæðum, þeirri hugsun, að slíkar félagsstofnanir komist til valda og ráða, rísi upp á móti ríkinu og taki fram fyrir hendur þess í ýmsum þjóð- félagslegum viðfangsefnum. Þessi hræðsla við dauðu höndina, sem á rót sína að rekja til frönsku löggjafanna fornu, virðist oss vera að miklu leyti úrelt fyrirbrigði. Þess væri sannarlega óskandi, að nokkur hluti almennra nytsemda væri dreginn úi' höndum einstaklinga og hagnýttur í þess stað til al- menningsþarfa, þar sem einkahagsmunir koma ekki til greina. Þau mótmæli, sem þessu kunna að mæta, eiga eng- an rétt á sér, nema þegar um jarðeignir er að ræða. Þeg- ar um verðbréf eða jafnvel mannvirki er að ræða, eiga þau engan rétt á sér. Sá eignarréttur, sem rétt er að meina persónum að lögum, er því aðeins eignarréttur jarða. Því verður ekki á móti mælt, að jarðnæðið, sem í sjálfu sér er takmarkað, ætti að vera í höndum lifandi manna en ekki ímyndaðra persóna. Annars liggja engin hagfræðileg rök til þess, að hægt sé að takmarka eignar- rétt persónu að lögum, að öðru leyti en því, sem falizt getur í tilgangi stofnunarinnar sjálfrar. Löggjafinn getur alltaf krafizt slíkrar tryggingar, en hún verður alltaf að fara eftir ástæðum og því, sem við á, í það og það skiptið. En menn hafa farið enn lengra í þessa átt, og veitt eignarrétt ekki aðeins stofnunum, heldur einnig því, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.