Samvinnan - 01.03.1931, Blaðsíða 105

Samvinnan - 01.03.1931, Blaðsíða 105
S A M V I N N A N 99 fræðin hefir ekki meiri rétt til að spyrj a, hvort slík skipt- ing sé réttlát, en hún hefir til þess að spyrja, hvort skipt- ing sólskins og hita á yfirborði jarðar sé réttlát eða ekki. Aftur eru aðrir hagfræðingar til, sem vilja ræða það, hvort þetta sé réttlátt eða ekki. 0g þeir svara því játandi, vegna þess aðhver maður takiviðjafnmikl- um verðmætum og hann sjálfur leggur f r a m. Er það ekki lögmálið um framboð og eftirspurn, spyrja þeir, sem viðheidur jafnvægi á milli þeirra verð- mæta, sem seld eru og keypt? Og er þá ekki það lögmál full trygging þess, að hver maður fái í sinn hlut verð- mæti, sem samsvarar því, er hann lét af hendi ? Og er ekki þetta jafnvægi verðmætanna einmitt hinn réttlátasti og óhlutdrægasti mælikvarði, vegna þess að viðskiptin á markaðnum eru frjáls og óþvinguð? Er það ekki réttlátt og gagnlegt þjóðfélaginu, að þær nytsemdir, sem mest eru eftirsóttar og fylla brýnustu þarfirnar, séu keyptar hæstu verði ? Eða þá þær, sem sjaldsénastar eru og mjög lítið er til af ? Og hlýtur ekki það að vera réttlæti í eigna- skiptingu, sem er réttlæti í viðskiptum? Vér getum ekki metið gildi vinnunnar eftir öðru en því verði, sem þjóð- félagið vill greiða fyrir hana. Og ef almenningur vill greiða hátt verð fyrir mína framleiðslu, en lágt verð fyrir þína, þá hlýtur það að stafa af því, að þau not, sem þjóðfélagið hefir af minni framleiðslu, eru meiri en þau not, sem það hefir af þinni. Og verðið er grundvallað á mati, sem sýnir þetta. En hér er erfitt um að dæma, segja menn. En hver ætti að vera hæfari til þess en neytandi vörunn- ar?1). Annars ræður samkeppnin nokkru hér um og dreg- ur úr ranglæti, sem kynni að eiga sér stað í þessum við- 1) í þessu sambandi mætti minna á það, sem sönsrmær nokkur svaraði Katrínu drottningu. Drottningin átaldi hana fyr ir það, að hún bað um launahækkun, og sagði, að hún vildi fá hærri laun en marskálkur. „Nú jæja — látið marskálkana þá syngja fyrir yður“. 7'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.