Samvinnan - 01.03.1931, Blaðsíða 132

Samvinnan - 01.03.1931, Blaðsíða 132
126 SAMVINNAN þótt eignum auðkýfinganna væri jafnað niður á alla þegna þjóðfélagsins, yrði hver einstaklingur mjög litlu ríkari. Ef hægt væri að höggva niður fjallið Mont Blanc og dreifa því jafnt yfir allt Frakkland, myndi yfirborð landsins ekki hækka nema um hálfan metra1). Samanlagðar eignir í landi svo sem Frakklandi er ekki hægt að meta meira en á 250 miljarða franka. Og sé þeirri tölu deilt með íbúatölunni, kemur nálægt 6400 - frankar í hlut2). Ef gert væri ráð fyrir, að öllum eignum Frakklands væri skipt jafnt niður milli allra frakkneskra manna og gert væri ráð fyrir fjórum mönnum í heimili, myndi hvert heimili fá í sinn hlut nálægt 26000 franka, mída svcigöar inn og toppurinn eins og turnspíra. Sjá t. d. rit Juliusar Wolfs prófessors: System der S o z i a 1- p o 1 i t i k eða C o u r s d’E c o n o m i e p o 1 i t i q u e eftir V i 1- fredo Pareto’s prófessor. það rit er mjög auðugt að dæmum og skýrslum. x) Alkunn er smásaga ein um Rothschild í Frankfurt, þeg- ar bófar nokkrir réðust á hann í byltingunni 1848 og heimtuðu af honum, að eignum hans yrði skipt upp. Hann reiknaði þá á svipstundu, að hlutur þeirra yrði 3 dalir á mann og horgaði þeim þá samstundis. Með það urðu þeir að sneypast á burt. 2) Eftir útreilcningi þjóðverja nokkurs (A. Steinmann- Bucher) ætti þjóðarauður Frakklands að nema 280—310 mili arða franka. Sami höfundur telur þjóðarauð þýzkalands 400— 450 miljarða franka og Stóra-Bretlands 320—375 miljarða franka. Eftir þessurn reikningi ætti að koma í hlut hvers íbúa: í Frakk- landi 7180—8000 frankar, í þýzkalandi 6350—7140 frankar, og í Stóra-Bretlandi 7270—8500 fránkar. þjóðarauður Bandaríkjanna var í opinberri skýrslu árið 1904 metinn 107 miljarðar dollara (= 554 miija.rðar franka); það er 6750 frankar á mann. þess er þó að gæta, að þessi upp- hæð hefir ekki sama gildi í Ameríku og Evrópu. þjóðarauður Svía var metinn af I. F 1 o d sf r ö m árið 1908 nálægt 14 miljarðar króna (= 20 miljarðar franka). Á hvern íbúa hefði þá átt að koma 2560 krónur eða 3530 frankar. — í Finnlandi eru ekki til slíkir reikningar um þjóðarauðinn, en eftir því, sem O. A u t e r e hélt fram 1909, áttu einkaeignir í Finnlandi þá að hafa numið 5103 miljónum finnskra marka (sem jafngilda franka) eða nálægt 1800 mörk á hvern íbúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.