Samvinnan - 01.03.1931, Blaðsíða 27

Samvinnan - 01.03.1931, Blaðsíða 27
S A M V I N N A N 21 þrjá var blíðviðri milli hægra regnskúra, auð jörð og aur- ar á vegi og fossandi hlákulækir í hlíðum. En uppi á fjöll- unum voru hríðar, og renndi um fannhvíta eyðimörkina, sá eigi frá einni vörðu til annarar, en tapaðist þó aldrei vörðusjón öll. Dalur gengur upp frá þorpinu í Bíldudal, og ber þorpið nafn dalsins. Ég kom ofan í dalbotninn, rendi fyrst fótskriðu um hjarnhlíðar, fór síðar um auða rinda af mosavöxnu stórgrýti, kom loks að dalsánni, sem er sam- safn margra lækja, stórra og smárra, er mætast innst í dalnum. Hver lækur á sér gil eða daldrag ofan í brágrýtið. Þessi daldrög kvíslast út frá dalbotninum eins og króna á tré. Ég held ofan dalinn. Urðarskriður, ofan frá kletta- beltum beggja hlíða, ná niður að ánni þar efra. En smá- saman breikkar dalurinn. Malarslétta er með ánni beggja vegna um miðjan dal. En neðst er gróið land, mýrarhöll, á dalsléttunni. Urðir eru í hlíðunum allt upp til miðs og mikill gróður milli steinanna. Þar var fé á beit, föngulegt og lagðsítt. Þar grær snemma á vorin, því að sólarhitinn er sterkur og grjótið vermir, þar sölnar seint í steina- skjóli, þar eru grös kjarngóð í aurrennunum, þar rífur vel úr brattlendum á vetrum. Þessar grýttu hlíðar á Vest- fjörðum eru aðalarðlöndin bæði í dölum og með fjörðum öllum, alls staðar ágæt beitilönd vetur og sumar. Ofan við urðirnar eru hamrabelti, hvert af öðru, svört og ægileg. Varð ég að reigja höfuð á bak aftur til að sjá til brúna, eins og Þór forðum daga. Drynjandi lækir, mórauðir af aurburði, fossuðu uppi í klettum og fóru flyssandi niður skriðurnar. Hríðin, sem efra var, varð hér að regni, neðst í snjónum var mikil þýða, og leysti margan stein úr vetrar- dróma. Sífellt hrundi úr klettum, stundum smáar flísar, stundum heljarbjörg, er fóru í löngum loftköstum; það var eigi þögn í dalnum. Skvaldur lækjanna og árinnar var með ýmsum rómi á ýmsum stöðum. Skothríðin kom ofan úr hlíðinni. Þar virtust allar tegundir skotvopna, háværar sem lágværar, í starfi. Neðst á dalsléttunni, niður við sjó, er sinn bærinn hvorum megin árinnar, vel hýstir í vænum túnum. Utan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.