Samvinnan - 01.03.1931, Síða 60

Samvinnan - 01.03.1931, Síða 60
54 SAMVINNAN um kjörum, þarf hann að gera sér féð arðbært með því að lána það aftur almenningi. En hveraig er bezt að haga þeim lánum? Bankinn getur ekki lánað fé til langs tíma, t. d. hvorki veðlán né stofnlán til þess að koma á fót iðnfyrirtæki. Því má ekki gleyma, að honum er falið féð til geymslu og að hann er skyldur að endurgreiða það, þegar þess verður krafizt af honum. Af þeim sök- um getur hann aðeins notað féð til þess að lána það til skamms tíma, svo að hann missi ekki umráðaréttinn yfir því nema tíma og tíma, heldur hafi það svo að segja undir handarj aðrinum og alltaf í augsýn. En eru þá nokkrar lánsaðferðir til, sem fullnægja þessum skilyrðum? Já, víst er svo, og meira að segja ein aðferð, sem fullnægir þeim bæði vel og rækilega. Þegar kaupmaður hefir selt vöru sína með gjaldfresti, svo sem venja er til, getur svo farið, að hann þurfi á peningunum að halda áður en kominn er gjalddagi, og þá leitar hann til bank- ans. Og bankinn lánar honum þá upphæð, sem hann á í vændum að fá frá kaupanda vörunnar — að frádreginni vissri upphæð, sem er ágóði bankans. í staðinn fyrir lán- ið fær bankinn hjá kaupmanninum skuldakröfu þá, sem hann hefir á hendur þeim, sem vöruna keypti, þ. e. a. s. víxil þann, sem kaupandi vörunnar hefir samþykkt. Bank- inn geymir síðan víxilinn, þangað til hann fellur. En þá fær hann víxilinn greiddan af kaupanda vörunnar, og þar með hefir bankinn heimt aftur fé sitt. Þetta er það, sem nefnt er f o r v ö x t u n. Það er ein tegund útlána, og gefur hún bönkum góðan arð. Hugsum oss t. d., að banki kaupi víxil til þriggja mánaða, sem hlj óðar upp á 1000 franka, en greiðir ekki fyrir hann nema 985 franka. Þegar víxillinn fellur, fær bankinn greidda fyrir hann 1000 franka, og hefur bankinn þá lánað út fé sitt með rúmum 6% vöxtum þennan þriggja mánaða tíma. Víxlar eru yfirleitt teknir til skamms tíma; venjulega standa þeir víxiar, sem bankar forvaxta, ekki lengur en þrjá mánuði; sérstaklega gildir sú regla um millilanda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.