Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1975, Side 41

Andvari - 01.01.1975, Side 41
ANDVARI aðdragandi og upphaf vesturferða af íslandi á nítjándu ÓLD 39 þama um slóðir yrði hægt að koma á fót stórum nýbyggðum íslendinga eða annarra, þegar hér var komið sögu. Var þá allt bezta landið og eftirsóknar- verðasta löngu numið og nýtt. Allt frá 1870, þegar fyrstu Islendingarnir fóru vestur frá Eyrarbakka, var borgin Adilwaukee í Wisconsin búin að vera eins konar miðstöð íslendinga í Norður-Ameríku. Þar voru þeir um skeið fjölmennir, héldu allvel bópinn og komu iðulega saman til þess að ráða ráðum sínum. Annars má geta þess, að lengi var þetta næsta þýzk borg, og hefur bún löngum fyrr og síðar verið fræg lyrir ölgerð. Má fastlega gera ráð fyrir, að mörg ölkollan hafi verið tæmd og sopið úr mörgum ilmandi kaffibollanum kvöldin, sem íslenzku landnemaefnin bollalögðu bugsanlegt landnám í Wisconsin, Iowa eða Ne'braska. Meðal þeirra sem bugðu á landnám í Nebraska ríki var Torfi búfræðingur Bjarnason, sem fór vestur 1872. Lét hann reyndar ekki við atbuganir einar eða beilabrot sitja, heldur festi sér járnbrautarland, hóf þar jarðyrkju og sáði í akra. En þá er engu líkara en forsjónin hafi skyndilega séð sig um bönd á síÖustu stundu. Torfi rauk frá öllu saman áður en til uppskeru kom, hélt fund með íslendingum í Milwaukee um búskaparskilyrði í Nebraska og hraðaði sér að svo búnu heim til íslands. Sjáanlegar afleiðingar þessara duttlunga örlaganna, ef svo mætti að orði komast, eru þær, að í fyllingu tímans fengu íslendingar búnaðarskóla í Ólafsdal, og fáeinir íslendingar, þar á meðal Lárus bróðir Torfa, námu land í Nebraska og mynduðu þar um skeið örlitla íslenzka sveit. Hins vegar fór svo fyrir þeim, sem Islendingar í Milwaukee gerðu út til landaleitar í Nebraska, að þeir sóttu ekki sem bezt að. Urðu þeir sjónarvottar válegasta engisprettufaraldurs sem um getur á þeim slóðum. Þess háttar fyrirbæri þekktu íslendingar þá naumast af annarri afspurn betur en því, sem sagt er í II. Mósebók, 10. kapítula. Hafa þeir því talið vissast að rugla sem minnst reitum við þá, sem slíkri plágu væru ofurseldir. Annars er skylt að geta þess, að í engum frásögnum íslendinga frá þessum dmum, sem mér eru kunnar, verður vart hjátrúarótta við geigvænleg fyrirbæri eins og engisprettur, bólusótt, vatnsflóð eða því um líkt, um fram það, sem við mætti búast nú á dögum. Sumarið 1874, hinn 2. ágúst, minntust íslendingar þess, að liðin voru þúsund ár frá því að land þeirra tók að byggjast. Virtist það vera þeim óblandið hignaðarefni, auk þess sem árið færði þeim langþráða stjórnarbót og þar með Irelsisvísi, og konungur þeirra lét í fyrsta skipti svo lítiÖ að sækja þá heim. Nú mætti ætla, að íslendingar í Ameríku hefðu síður en svo álitið það tagnaðarefni, að hið illa land ísland hefði svo lengi í byggð verið. En af varð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.