Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 53

Andvari - 01.01.1975, Page 53
ÁRNl GUÐMUNDSEN: Nokkur bréf til sýslumannshjónanna á Litla Hrauni 1872-73 Höfundur bréfa þeirra, er hér fara á eftir, var Ami Guðmundsen, sonur Þórðar Guðmundssonar lengstum sýslumanns í Árnesþingi og konu hans, Jóhönnu Lámsdóttur kaupmanns Knudsens í Reykjavík. Þegar bréfin bámst að Litla Hrauni, voru þau jafnharðan skrifuð upp og sú uppskrifí send Margréti Andreu systur Árna og sr. Páli Sigurðssyni mági hans norður að Lljaltabakka í Húnaþingi. Hafa bréfin varðveitzt í 'þeim uppskriftum, sem nú em geymdar í Landsbóka- safni, þangað komnar úr fómm Arna Pálssonar bókavarðar og síðar prófessors, sonar sr. Páls og Margrétar Andreu. Árni Guðmundsen ritaði síðar og birti í Almanaki Olafs Thorgeirssonar í Winnipeg árið 1900 þátt um Landnám Islendinga á Washington eyjunni. Árni heimsótti Island 1919. Hann átti lengstum heima á Washingtoneyju, gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum og lézt í hárri elli. Muskegon, 31. júlí 1872 Elskulegu foreldrar mínir. Við höfum nú um tíma staðnæmzt hér, er þessi staður í fylkinu Michigan; höf- um við ráfað hér og þar um að leita að þeinr stað, sem við gætum fengið gott erfiði, og þykjum[st] nú hafa fundiS hann viðunanlegan fyrir það fyrsta. Ég ætla þá að segja ykkur helztu atriði ferðasögu okkar frá því við komum í þann nýja heim. ViS komum þann 15. til Quebeck og fórurn þaðan samdægurs með járn- brautinni áleiðis; vorum við í 3 daga að ferðast með henni gegnum Canada, það gekk með seinna móti, því þaS var staÖið svo víða við á Stationum til að hafa vagna- skipti. Það er skemmtilegt að keyra með jarnbraut í gegnum fallegt hérað, eins og Ameríka í sannleika er, en við vorum þó F. G. orðnir fullleiðir af því, þar við ekki gátum sofið á nóttunni fyrir látum og hristingi, með því við líka vorum á hinztasta vagn- inum, hvar maður má þakka fyrir að hvíla sig á trébekkjum eða þá liggja á beru gólfinu, og valdi ég hið seinasta. Að kvöldi hins 18. fórum við yfir á nokkra, sem aðskilur Canada frá Banda- ríkjunum og rennur úr einu stöðuvatni í hitt; dvöldum við um nóttina í Emigrant- húsinu þar ásamt fjölda Norðmanna og Dana. Nú vorum við þá komnir inní okkar ríki; voru koffort okkar og pakkar hér skoðaðir af tollurum eSa Told- betjente, þar við komum úr löndum Eng- lendinga, og skoSuðu þeir líka dót okkar í Liverpool, þegar við komum frá íslandi. Enginn okkar þurfti að borga toll nema Hans, hann varð af með 2 dollars, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.