Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 55

Andvari - 01.01.1975, Page 55
ANDVARI NOKKUR BRÉF TIL SÝSLUMANNSHJÓNANNA Á LITLA HRAUNI 1872 - 73 53 er afar heitt, þó ekki svo, að við ekki höldum það út. Ég hefi nú unnið í 6 nætur, en hinir hafa aðeins unnið 4 og 5 daga, því allir hafa verið hálflasnir við og við, en ég ekki, nema harðsperrum hefi ég nóg af, en þær hljóta að fara. Að við ekki fórum til eyjarinnar strax, kom til af því, að við heyrðum, að þeir ekki mundu geta skaffað okltur góða vinnu þar, og vildum því ekki leggjast upp á þá alls- lausir. Ekki er afgjört, hvort Páll gengur að prestsins boði, en efst er það í honum, ef hann fær góða ölmusu eða styrk fyrir utan fría kennslu og frítt uppihald, sem hann ckki ennþá veit, hve mikill verður. Ekki veit ég, hvað lengi við verðum hér, en Ijósast verður það frameftir sumrinu. Við crum allir í sarna húsi, og borgum við 414 dollars urn vikuna fyrir fæði og herbergi; ef enginn dagur gengur úr, hefð- um við því um mánuðinn afgangs 30 d., sem samsvarar 54 rd. dönskum, er það all- gott. Er þetta ágætur staður fyrir duglega vinnumenn, því nóg er að fá að vinna. Ef þið skrifið, er bezt að adressera bréfin hingað, því þó við verðum farnir héðan, hiðjum við húsbónda okkar hér að senda okkur þau; hún er þannig: N.N. Esq. Muskegon Will Strcet Nr. 277, Michigan, U.S.A. Ég nenni nú ekki að skrifa lengra núna, því ég þarf að fara að sofa, þrír hrjóta í kringum mig piltarnir og trufla því heila minn. Kær kveðja til allra á heimilinu, og vcrið þið sjálf kærast kvödd af ykkar elskandi syni A. Guðmundsen. á Stationum: á brautarstöðvum. - Emigranthús: innflytjendahús. - Páll, Haraldur: synir Þorláks G. Jónssonar á Stóru-Tjörnum í Ljósavatns- skarði. - Kona: María Sigurðardóttir frá Ljósa- vatni, kona Llaralds. - Hans: Hans B. Thor- grímsen, síðar prestur. - Guðrún: Guðrún Ingv- arsdóttir frá Eyrarbakka. - út á eyna: Washing- toneyju í Michiganvatni. Washington fJarbor, 22. ágúst 1872 Elskulegi pabbi minn. Ég fékk þitt góða bréf af 24. júlí í dag, hvar fyrir ég þakka þér. 'Þú getur ímyndað þér, að við verðum fegnir að fá bréf að heiman, og einkanlega þegar við fréttum okkarra vellíðan. Ekki hélt ég, þegar við kvöddum Brynjólf sáluga daginn sem við fórum, að hann ætti svo stutt ólifað. Það er nú að segja af okkur félögum, að við vorum á sögunarmillu í Muskegon, hvaðan ég skrifaði ykkur seinast, en þar við vorum hálflasnir, hitinn óþolandi og vinnan hin harðasta, tókum við það í okkur að halda hingað til eyjarinnar. Fóru þeir Páll, Haraldur og kona, Hans, Bjarni og Ólafur Hannesson, eftir að við höfðum dvalið þar 2 vikur, en ég vildi reyna að þreyta lengur og varð eftir með Ólafi i Arnarbæli og Stefáni, en þar Ólaf- ur var æðilasinn og við hinir líka lumpnir, svo við ekki gátum unnið nema dag og dag, ásettum við okkur að leggja i hinna kjölfar; höfðum við verið þarna í 3 vikur, ég vann þar fyrir 22 $, en þetta fór allt og meira til í mat og ferðakostnaðinn hingað, kostaði dót okkar talsvert, þar við þurftum að kaupa keyrslu á því, þar sem við lentum á leiðinni, og er það ógjörn- ingur að hafa mikinn farangur með sér, þegar maður hringlar úr einum stað í ann- an. Páll, Haraldur og María urðu eftir í Milwaukee, fengu þeir þar hæga vinnu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.