Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1975, Side 56

Andvari - 01.01.1975, Side 56
54 ÁRNI GUÐMUNDSEN ANDVARl en Ktilfjörlegt kaup, hefir samt Páil feng- ið loforð fyrir kennaraplássi eftir 1. september. Þeir Wickmann og Jón Gíslason tóku mjög vel á móti okkur, og búum við bér allir ennþá, böfum lítið aðhafzt þessa 6 daga, sem við höfum dvalið hér; ég er samt kominn í accordsvinnu hjá dönskum bónda hér í næsta húsi að nafni Koyen, hefir hann verið Godsforvalter á Jótlandi; þar horða ég miðdegisverð, en kvölds og morguns hjá Wickmann. Vinna þessi er að afbarka Cedartré, sem hann selur stjórninni, og er þau brúkuð í Telegraf- stötter; það er heldur létt verk, og fæ ég 5 cent fyrir hvert og hefi dútlað við það 3 dagstundir; sé ég heilan dag, get ég að minnsta kosti fengið r$ auk fæðis, er það fullgott að byrja með, er ég svo að hugsa að fara að fella tré, fæ ég 10 cent fyrir hvert, er það reyndar meira erfiði, en meira gefur það af sér. Hinir piltarnir, nefnilega Idans, Bjarni og Stefán, eru byrjaðir að saga og höggva brenni hjá Wickmann; gengur það náttúrlega stirt í byrjuninni, enda er ekki hert að þeim. Ólafur Hannesson liggur í Koldfeber, samt ekki þungt haldinn. Ólafur hinn er bæði hálfveikur og dauður í leiðindum og óskar einskis nema að komast heim aftur; hann verður víst ekki vinnufær fynr það fyrsta, að minnsta kosti ekki fær um harða vinnu; hann er slæmur fyrir brjóst- inu og í bakinu, og hefir hann áður heima verið þjáður af þessum kvilla; hann lætur á borð fyrir okkur og þvær upp í Mangel af kvenmanni, sem enginn er hér í húsinu, síðan dóttir Einars Bjarna- sonar fór héðan. Ef Ólafi ekki batnar í vetur, verðum við að hafa einhver ráð til að koma honum heim í vor. 'Nok om det. Ég kann þó mikið vel við mig á eyj- unni og er hinn frískasti, finn ekki til óyndis, en hugsa mest urn að ná í skild- inginn. Eyja þessi er öll vaxin háum skógi, er ekki langt síðan hún fór að byggjast, svo aljt er hér mikið ófullkomið ennþá, húsin heldur lítilfjörleg, vegir vondir etc., en lífvænlegt er hér, því nóga vinnu má fá við skógarhögg og fiskirí, en ekki segi ég, að betri staður ekki finnist fyrir okkur hér í Wisconsin, en það dug- ar ekki að vera á einlægu flakki, maður hefir ekki ráð til þess, og verðum við hér Jjósast í vetur. I Chicago gengur mikið á með morð og þjófnað, er enginn dagur, að ekki séu myrtir 1-4 menn, og hefir politíið ekki næðisamt, en getur þó lítið eða ekkert að- gjört; gott, að maður er ekki þar. Ég skrifa mömmu næst, og verður hún að fyrirgefa mér leti mína í þetta skipti. Mér þætti mjög vænt um, ef ég gæti feng- ið mynd af ykkur; ég heyri, að Vigfús ætli að ferðast austur, og vona ég þið notið tækifærið. Þú getur víst varla lesið þetta, því bæði er ég skjálfhcntur, og svo er líka penninn vondur. Enda ég svo þetta hrip óskandi ykkur alls hins bezta. Þinn elskandi sonur A. Gnðmimdsen. Bjarni: Árna-Biarni Sveinbjörnsson frá Reykja- vík. - Olafnr í Arnarbæli: sonur sr. Guðmundar Johnsens í Arnaíbæli. - Stefán: Stefán Olafur Stephensen frá Reykjavík, - Wickmann: Willi- am Wickmann, danskur að ætt, hafði verið verzlunarþjónn á Islandi um tíu ára skeið, síðast á Eyrarbakka, en fór þaðan vestur um haf 1865 og settist að fyrst í Milwaukee, en seinna á Washingtoneyju. Hann skrifaðist á við Guð- mund Thorgrímsen kaupmann á Eyrarbakka, fyrrum húsbónda sinn, og mun þar kveikjan að vesturferðum þeim, er hér um ræðir. - Koyen: Edward William Koyen. - Godsforvalter: um- boðsmaður jarðeigna. - Telegrafstötter: síma- staurar. - Koldfeber: hitasófct.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.