Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1975, Side 62

Andvari - 01.01.1975, Side 62
60 ÁRNI GUÐMUNDSEN ANUVAW legt, skíta þeir Ameríku út. Ég veit annars ekki, hvað úr þessum manni verður í vet- ur, eins og fleirum líkt stöddum, þótt þeir geti lifað af vinnu sinni hér í sumar, því á veturna er hér í bænum engin eða lítil vinna, en þessir garmar kornast ekkert burt; það fer annars allt einhvern veginn. Það er satt, ég gleymdi að segja þér, að Páll Þorláksson fór til Qvebeck á móti fólki sínu, og var hann í sömu lestinni, sem tjónið varð á; hvorki hann né neitt af hans fólki meiddist. Ég held ég fari nú að hætta þessu og bið þig að fyrirgefa flýtirinn. Berðu drengjunum kveðju mína, ég nenni ekki að skrifa þeim. Eiskulega mamrna. Ég iegg hér innaní hálfgjörða skrípa- mynd af mér, eftir því sem mér sýnist, og skaltu láta mig vita, hvort þér ekki sýnist hið sama. Ég ætla mér að senda þér mynd á hverju ári, sem ég dvei hér, og geturðu þá séð, hversu mikið ég eldist á ári; hina myndina sendi ég hjónaleys- unum Hróa og Kristínu og bið þig ráð- stafa henni. Ekki nenni ég nú að skrifa þér neinar fréttir, þótt ég gæti tínt eitt- hvað til. Þér þykir hcldur ekkert gaman að því. Þér er óhætt að ráðleggja öllum duglegum stúlkum að koma hingað. All- ar, sem ennþá eru komnar, eru komnar í góða vist hér í bænurn, og eru hér cava- lerer og dömur á hverjum degi og koma og biðja um stúlkur, en þá segjurn við: they are all gone (þær eru allar útgengn- ar). Þær líka hér vel flestar, þótt þær ekki hafi vanizt miklu heima. Setta Jónsdóttir er hér í fínu ameríkönsku húsi rétt á móti okkur, og er fólkið mjög ánægt með hana. Ég kveð ykkur nú bæði beztu kveðju óskandi ykkur alls hins bezta. Ykkar elskandi sonur Arni Guðmundsen. Toggi: sennilega Þorgrímur bróðir bréfritara, kennari í Reykjavík og leiðsögumaður. - Thor- grímsons-hjónin: Guðmundur Thorgrímsen verzlunarstjóri á Eyrarbakka og Sylvía Níelsdótt- ir kona hans. — Couducteuren: umsjónarmaður- inn á lestinni. - telegraph-depeschin: símskeytið. - Locomotivið: gufuvagninn, sem dregur vagna- röðina. - Skáldið Stephan G. Stephansson lenti í þessu járnbrautarslysi, og 'hefur hann skýrt frá því í Ferðasögu frá Islandi til Ameríku árið 1873, prentaðri í Bréfum og ritgerðum IV, 131-34. - skinnerne: teinana. - lngeneurínn: lestarstjórinn. - Fyrhöderen: kyndarinn. Milwaukee, 5. október 1873 Elskulega mamma. Nú er mál komið að fara að skrifa heim til þess að ná í síðustu gufuskipsferð, og þótt ég ekkert bréf hafi fengið frá ykkur með síðustu ferð, má ég til að skrifa þér nokkrar línur. En hvað á ég nú að skrifa, mér finnst ég ekkert hafa, og er það svo alltaf, þegar ég fer að skrifa bréf. Af mér er allt bærilegt að frétta, frísk- ur hefi ég verið að mestu og betur en flestir landar, því margir hafa verið lasnir i sumar, og er nýdáinn einn gamall Norð- lendingur, Þórður Árnason að nafni, hafði hann legið lengi ásamt syni hans, sem liggur á spítala hér í bænum, var hann (nl. Þórður sál.) búinn að eyða mestu af þeim peningum, sem hann kom með, svo við landar hér skutum saman til þess að koma honum í jörðina, og hafði ég nóg að gjöra í heilan dag að útvega allt til þess, og hjálpaði mér þó norskur prestur vel að framkvæma þetta, en það þarf víða að fara til þess að koma einum skrokk í í jörðina. Legkaup kostaði 10 dollara. Ekkja lifir eftir með 5 börn, og lítur ekki efnilega út fyrir henni; fleiri eiga hér líka bágt af þeim, sem komu í sumar, og er þar af Þorgeir einn, hann og konan hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.