Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Síða 64

Andvari - 01.01.1975, Síða 64
62 ÁRNI GUÐMU NDSEN ANDVARI Torfi Bjarnason jarðyrkjumaður, sem í vor tók sér land í Nebraska, kom hingað í gærkvöldi, og ætlar hann til Islands, ekki alfarinn heirn aftur, heldur kemur hann aftur að vori með Familie og fleira fólki þaðan að vestan. Honum líkar vel í Ne- braska og telur þar ágæta landkosti; þykir mér ekki ólíklegt, að ef íslendingar nokk- urn tíma mynda nýlendu, að það verði í Nebraska. Nú er veðráttan farin að breytast nokk- uð. Hitinn er ekki orðinn mikill, og er farið að verða kalt á morgnana; hefir verið hrím í 2 morgna, og þykir það nokkuð snemrnt. Veðrið er yfirhöfuð að tala alltaf yndislegt, þótt sumrin séu heit og veturn- ir kaldir. Idér eru svo að segja aldrei óveð- ur eða langvinn hret og byljir eins og heima, oftast logn og sólskin. Þann 8. - Ég óska þér til lukku og blessunar, mamrna mín, mig rninnir ekki betur en að í dag sé þinn fæðingardagur; ég vildi, að ég væri kominn til ykkar í dag, en það getur ekki látið sig gjöra, fjarlægðin er of mikil, ég drekk skál þína hérna og við piltarnir. I gærkvöldi héldurn við flestir Islend- ingar, sem hér eru í bænum, fund með okkur og ræddum okkar mest varðandi mál. Fundarstjóri sr. Jón Bjarnason (hann fer í dag) og skrifari Bjarni Sveinbjörns- son (hann er hér í kynnisferð, en á heirna út á eyjunni). Hið fyrsta mál, er rætt var, að við gjörðum allt til þess að stofna ný- lendu, því þótt flestir séu fátækir, þá rná rnikið gjöra með samheldni og góðum vilja. Til þess að nýlenda þessi væri valin á góðum stað, varð það ákveðið, að 2 greinda og góða menn af félaginu skyldi velja til að útsjá hentugan stað, en til þess þarf ærna peninga. Varð það þá niðurstaðan, að við myndum sjóð til þess að geta borgað mönnum þessum, og var það samþykkt með atkvæðafjölda, að tillag hvers fundarmanna, og svo þeirra, sem á eftir kynnu að koma í félagið, yrðu 50 cents hverja 3 mánuði, 2 $ um árið. Þetta er reyndar lítið, en dregur sig sam- an, þegar margir koma. Ég ímynda mér samt, að við ekki geturn sent mennina á stað til að útsjá land fyrr en að hausti eða vorið 1875, því það kostar mikið að ferðast. Ég ímynda mér, að þurfa mundi 4 - 500 dollars, því sjálfsagt yrði að leita vel fyrir sér. Fimrn rnanna nefnd var kosin í málið til þess að búa til lög fyrir sjóðinn. Urðu það þessir: Þ. Stefensen. Þorlákur Jóns- son, Sigfús Magnússon, Einar Bjarnason og Arni Guðmundsen. Fleiri mál voru rædd, sem ekki komu til úrslita, heldur bíða næsta fundar. Ég gleymdi að segja þér, að Jakob Páls- son liggur ennþá, ég gat um í síðasta bréfi mínu, að hann væri veikur; samt er hann talsvert betri. Sjúkdómurinn er apoplexie í annarri hliðinni frá livirfli til ilja; hann þjáist ekkert, og hafa læluiar von um, að hann korni til, hann liggur frítt á spít- ala hér í bænum og hefir hina beztu að- hjúkrun. I gær fékk ég bréf frá sr. Páli og Möggu. Mér þykir vænt að heyra, að þeim líður vel. Hann (sr. Páll) segist sælcja um Stokkseyrina. Því er verr, að hann fær hana ekki, þar svo rnargir eldri sækja; ég held annars, að honum líði vel á Hjaltabakka. 10. Þegar ég hætti hér í fyrradag, fékk ég slærnt tak og hefi haft það síðan, en er nú miklu betri. Olafur í Arnarbæli ætlar heim núna, hann segir ykkur allar fréttir. Þegar þið skrifið mér, þá adresserið Milwaukee Wisconsin U.S.A. Box 2647, því þegar ég ekki veit, lrvort ég fer, kom- ast bréfin á rugling, ef þau eru látin fara af pósthúsinu, en svona merkt eru þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.