Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1975, Qupperneq 67

Andvari - 01.01.1975, Qupperneq 67
andvari FRÉTTABRÉF FRÁ NÝJA-ÍSLANDI 65 Árið 1860 gekk Björn að eiga Þorbjörgu Björnsdóttur frá Meiðavöllum. Reistu þau sama ár bú á Vestaralandi í Axarfirði, en fluttust brátt að Austaralandi °g síðar að Byrgi í Kelduhverfi. Að Ási höfðu þau búið um tíu ára skeið, þegar þau fluttust vestur um haf. Ungur að árum missti Björn föður sinn, og biðu drengjanna þá miklir erfiðleikar. Móðir þeirra giftist að vísu aftur, en stjúpfaðirinn var drengjunum onærgætinn, enda slitu þau bjónin brátt samvistum. Síðar rakti Björn harm- sögu Kristjáns bróður síns til æskurauna hans. Ef til vill hefur það skipt sköpum, að Björn var nokkrum árum eldri en Kristján og hafi því þolað hnjaskið betur, en einnig má vera, að Kristján hafi valið sér erfiðara hlutverk í lífinu. Björn ólst að nokkru leyti upp á vegurn vandalausra og fór ungur að vinna fyrir sér, eins og nærri má geta. Eftir að hann hafði aldur til, var hann í vinnumennsku á ýmsum stöðum í Kelduhverfi. Af æviferli hans verður þess ekki vart, að hann hafi beðið sálarhnekki vegna óblíðra kjara í æsku, því að hann reyndist heilsteyptur og traustur maður, sem tók jafnt blíðu sem stríðu með hugarró, þegar til kastanna kom á vettvangi lífsins. Snemma kom í ljós skáldskapargáfa hjá Birni eins og Kristjáni bróður hans, en ekki verður sagt, að Björn hafi flíkað henni mikið síðar. 1 endurminningum smum um Kristján, sem birtust að báðum þeim bræðrum látnum, farast Birni svo orð um bóklestur og sameiginlega skáldskapariðju þeirra bræðra á unga aldri: ,,Þegar móðir okkar giftist aftur og við komum til stjúpa okkar, vorum við báðir allvel læsir, en eftir það var okkur ekkert kennt. Móðir okkar fékk þá engu ráðið og átti sjálf við ill kjör og ófrelsi að búa. Lítið var um bækur eða bóklestur á heimilinu, en við bræður fengum okkur lánaðar allar þær sögur og nmur, sem við gátum, og lásum þær og lærðum með mesta áhuga, oft í fjár- húsum eða hjá fé. Engar nýrri bækur sáum við um þær mundir, en mjög höfðu fornsögurnar mikil áhrif á okkur. Sjálfir bjuggum við oft til sögur og kváðum rímur út af þeim, en aldrei létum við nokkurn heyra það rugl. Þegar við satum saman og vorum að myndast við að yrkja, gerðum við ávallt sína vísuna hvor. Frá þessum tíma er Veiðimaðurinn, Heimkoman og nokkrar vísur, sem ei'u í kvæðabók Kristjáns. En auðvitað lagaði hann það og jók síðar. Þó eru nokkur erindi í kvæðum þessum alveg óbreytt frá því þau voru í fyrstu. Með nnnum vilja var það auðvitað, að hann tók að sér eins það, sem var eftir mig 1 þeim kvæðum. 1 sambandi við það, að ég nú nefni kvæðið Veiðimaðurinn, skal ég skýra frá, hvernig það varð til. Síðasta veturinn, er við vorum saman í Ási, var ég sendur að Fjöllum, sem er vestasti bær í Kelduhverfi. Þar bjó þá Friðrik Ólafsson, sem 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.