Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 68
66 BJÖRN JÓNSSON ANDVARI Kristján orti erfiljóð eitir. Hann var ágætismaður og vel að sér um marga liluti. Honum þótti mjög fyrir því, hve lítið okkur hefði verið kennt. Kvelchð, er ég var þar, talaði hann lengi við mig og sagði mér frá mörgu. Hlýddi ég á hann með mestu undrun. Hann hafði þá nýlesið ferðasögu manns nokkurs unr Ameríku, og sagði hann mér kafla úr sögu þeirri um veiðimannalífið. Þegar ég kom heim, sagði ég Kristjáni allt, sem ég hafði heyrt í ferðinni, og þá mynd- aðist Veiðimaðurinn, eins og það kvæði var í fyrstu.“ Björn Jónsson var ágætum gáfum gæddur, myndarmaður í framgöngu og vel til foringja fallinn. Hann var því brátt kvaddur til ábyrgðarstarfa meðal landa sinna vestra. Fyrsta vetur sinn í Nýja-Islandi var hann kosinn byggðarstjóri fyrir Víðinesbyggð, sem var ein fjögurra byggða nýlendunnar. Hélt Björn þeirri stöðu, þar til hann fluttist þaðan á brott, og var hann oft í daglegu tali nefndur „Björn byggðarstjóri“ til æviloka. Árið 1881 fluttist Björn til Argyle-byggðar í Manitoba, þar sem hann bjó til æviloka. Hann var meðal fyrstu landnema þeirrar nýlendu og andlegur megin- stólpi byggðarinnar ævilangt, eða um 20 ára skeið. Gegndi hann þar m. a. prestsverkum fyrstu árin. Árið 1901 fór hann kynnisför til íslands og dvaldist þar um eins árs skeið. Heim til sín kom hann úr þeirri för hinn 14. júní 1902. Nokkrum dögum síðar veiktist hann snögglega á samkomu landa sinna í Argyle og lézt aðfaranótt hins 18. júní. Björn og kona hans eignuðust fjögur börn, og er þekktast þeirra dr. Björn, sem skrifaði sig Björn B. Jónsson, einn af höfuðklerkum Vestur-Islendinga, gáfu- og mælskumaður, lengi prestur Islendinga í Minnesota og síðar í Winnipeg til æviloka (1938). Að lokum skulu hér tilfærð ummæli tveggja samtíðarmanna Björns Jóns- sonar unr hann. Áður skal þess þó getið, að Tryggva J. Oleson farast svo orð um hann í Sögu íslendinga í Vesturheimi: „ Björn var sjálfkjörinn leiðtogi í flokki landa sinna, hann var stórmenni að andlegu atgervi, ræðumaður góður, skáldmæltur, þó dult færi með, smekk- maður á skáldskap og bókmenntir. Hann var stór maður vexti, tígulegur á velli og góðmannlegur." Séra Jón Bjarnason lýsir Birni Jónssyni á þennan hátt í tímariti sínu Sameiningunni: „Hann var tígulegur maður, hár vexti, svipmikill, góðmannlegur, með örum tilfinningum og frábærlega hvössum skilningi og dómgreind, og með brennandi áhuga’ fyrir velferðarmálum almennings, allra manna skemmtilegastur í við- ræðu. Allir þessir eiginleikar gerðu hann að sjálfsögðum „byggðarstjóra", leiðtoga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.