Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Síða 81

Andvari - 01.01.1975, Síða 81
andvari INDÍÁNINN JOHN RAMSAY 79 án þess að lýsa nokkru erindi. Hitti stundum svo á, að húsfreyjan var ein heima með börn sín og maðurinn hvergi nálægt. Sumir Indíánanna voru afburða snillingar í höndunum. Barkarkænurnar þeirra voru listaverk að lögun og gerð. Byttur og aðrir smábátar, er þeir smíðuðu úr borðviði, báru langt af þeim, sem íslendingar smíðuðu. Indíánar tóku bvorki báta né annað til fyrirmyndar bjá íslendingum. Aftur á móti reyndu íslendingai að líkja eftir smábátum Indíána, en tókst það ekki, bátslaginu gátu þeir aldrei náð. Allt um það smíðuðu þeir marga góða báta. Allir bátar Indíána voru alveg lekalausir, en því miður var það of algengt, sæi maður tvo íslendinga á smábát, var annar að róa, en hinn að ausa! Indíánar lýstu undrun sinni og lítilsvirðing með því að skella tungu við góm. — En allt sem þokaðist áfram hjá Islendingum, gekk aftur á bak fyrir Indíánum, og þannig befir það gengið til þessa dags. Ramsay bar þegar í byrjun af öllum Indíánum, sem voru hér um slóðir, og hélt þeim velli, meðan bann lil’ði. Hann var laus við a'lla þeirra „ósiði og tiktúrur", t. d. fóru þeir voðalega illa með sleðabunda sína, börðu þá miskunnar- laust að ástæðulausu, svo að veinin beyrðust langar leiðir, og sveltu þá. Ramsay átti fallega hundalest og auðsjáanlega vel alda. Elann sást aldrei beita bunda sína börðu með keyri né öðru. I daglegri umgengni var enginn kurteisari og almennilegri en bann. Þó hann hefði allt aðra siði og framkomu en aðrii Indíánar, var bann þjóðflokki sínum bollur. Hús bans var opið fyrir Indíánum ekki síður en Islendingum. Þegar svo bar undir, að hann var til búsa hja Islendingum (í sóma og eftirlæti) og frétti til Indíána nærlendis, fór hann til þeirra og dvaldi hjá þeim, þó hann þyrfti að liggja úti. Enginn Indiáni befir verið eins bandgenginn íslendingum eins og hann. Ber margt til þess, það sem þegar er sagt og margt fleira. Elann var binn áreiðanlegasti í öllum viðskiptum. Reyndi aldrei að ,,snuða“ neinn, þó bann væri snarsnuðaður af kaupmönnum eins og aðrir Indíánar. En þess ber að geta, að Indíánar böfðu yfirleitt önnur viðhorf gagnvart hlutunum en bvítir menn. Ef þeim (Indíánum) fannst hlutur eftirsóknarverður, svo sem eitthvað, sem gekk þeim í augu, t. d. litaskraut, glerperlur, silkitvinni, alls konar glys, var mest um vert að eignast það. Það var sannarlega þess vert að fórna dálitlu fyrir það. Ramsay hafði mikil skildingaráð (sagt var, að hann ætti fé á banka) og gat veitt sér margt, sem aðrir urðu an að vera. Hann var afburða árvakur og duglegur veiðimaður. I þcim efnum, ekki síður en öðrum, bar bann langt af sínum samlöndum, enda var liann aldrei I neinum félagsskap með þeim á veiðiferðum, heldur einn. Á vetrum virtust moosedýraveiðar ekki heiglum hentar, iþví hvassviðri og hríðarveður reyndust jafnan bezt, ef unnt var að finna nýjar slóðir. Oft varð að rekja slóðir langar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.