Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1975, Side 85

Andvari - 01.01.1975, Side 85
ANDVAHI INDÍÁNINN JOIIN RAMSAY 83 smíSa árar á byttuna sína. Hann hirti ckki um að fá sér sagaða planka, heldur tók efnið úr skóginum, þó meiri fyrirhöfn væri að telgja það til. Eitt sinn kom ég til hans, þar sem hann var að þessu verki. Ég hafði meðferðis birkistaur og alllangan snærisspotta. Hann spurði mig, hvað ég ætlaði að gera með þennan birkistaur. Smíða ör og boga, sagði ég. Þá skellihló Ramsay, sagði, að ég gæti aldrei smíðað boga úr þessu efni, það væri engin stæling í birki. Hann hætti við árarnar, fór út í skóg og sótti tvær pílviðarspýtur (willow), aðra afar hlykkjó.tta, bina þráðbeina. Hann settist nú niður hjá eldinum (því alls staðar þar sem hann hélt kyrru fyrir, varð hann að hafa lítinn matseld og tekönnuna við hendina) og tók að telgja beinu spýtuna. Mig undraði að sjá, að beina spýtan átti að verða boginn. Hann sá þetta á mér og fór að skellihlæja. Það gat þó ekki verið, að hann astlaði að smíða örina úr hlykkjóttu spýtunni, örina, sem mest áríðandi var að væri þráðbein. Jú, reyndar. Þegar hann hafði lokið bogasmíðinni, tók hann að telgja örina, sem varð óhjákvæmilega marghlykkjótt úr slíkum efnivið. Mér alveg blöskraöi, og ég sagði Ramsay álit mitt í fullri meiningu, að þetta gæti aldrei orðið ör. Honum var sannarlega vel skemmt. Eg benti honum á birkidrumbinn, sem ég hafði ætlað í bogann, og innti hann eftir, hvort þar væri ekki hagkvæmara efni í ör, drumburinn væri þó beinn. Þá ætlaði Ramsay að springa. Ég reyndi að sannfæra hann um, að ómögulegt væri að hitta mark með svona hlykkjóttri ör. Hann sagðist skyldi verða fyrstur til að skjóta henni í mark og bað mig að hlaupa heim, sem var allskammt að fara, að sækja andarvængi, sem hann átti þar. Þegar ég kom til baka, var örin orðin þráðbein. Hvernig hann hafði rétt hana úr hlykkjunum, vissi ég aldrei. Þegar ég innti hann eftir því - og ég gerði það oft - hristi hann bara höfuÖið og brosti glaðlega. Hér var nokkuÖ, sem honum var ekki annt um að kenna hvítum manni. Hvar er nú sá vísindamaður utan Indíána, sem ráðið gæti gátuna? Engin áhöld hafði hann handbær nema exi og hníf. Að sönnu hafði hann eld og vatn við höndina, en engin för sáust á órinni eftir höfuðskepnurnar. Engin verksummerki sáust nema för eftir hníf- hakkann hans í þéttunr hringjum kringum legginn, þar sem hlykkirnir höfðu verið. Eftir að hann var búinn að setja strenginn á bogann og binda þrjár Ijaðrir úr andarvængnum á endann á örinni, lagði Ramsay ör á streng, dró upp að hnúð, skaut til marks og hæfði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.