Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 86

Andvari - 01.01.1975, Page 86
II. Minni landnámsins Ræða flutt á landnámshátíð að Hnausum í Nýja-Islandi 2. júlí 1951. Þeir af fyrstu innflytjcndunum ís- lenzku, sem hugðu, að Ameríka væri Eden og ekkert þyrfti að aðhafast annað en lesa aldini af trjánum, hafa að sjálf- sögðu orðið fyrir vonbrigðum. Sögn er, að einn þeirra var á gangi í skógi og sá hanga á einni greininni stóran gráan bandhnykil. Það þurfti meira að hafa fyrir tóskapnum á íslandi: tæja, kemba, spinna og tvinna, vinda svo bandið upp í hnykil. En hér í Ameríku uxu bandhnykl- arnir á trjánum. Hann tók bandhnykilinn af trénu og stakk honurn í barrn sinn. Nú mundi hann eignast nýja gráa sokka. Verst var, að ekkert hvítt var til í fitjarnar, eng- in sauðkind til í öllu Nýja-íslandi, og hvergi gat hann séð hvítan hnykil hanga á grein. Mcðan hann var að hugsa um þetta, var bringan á honum í cinum eldi, og alltaf voru einhver ótæti að slengjast á andlitið á honum. Hann logsveið í bring- una og andlitið. Svo mikill mökkur var kring um hann, að hann sá ekki sólina. Hann var bara viss um, að væri kviknað í sér; byrjaður að brenna lifandi! Hann hugsaði sér að láta ckki hnykilinn brenna fyrr en seinast og greip hann út úr barrni sínum. Sér hann þá sér til mikillar undr- unar, að mökkurinn rýkur út um holu á hnyklinum. Þetta var nefnilega eitur- flugnabú, þó hann vissi það ekki þá. Idann ætlaði ekki að hirða hnykilinn í þetta sinn og henti honum. Hnykillinn hlaut að vera holur innan, og var það cngin drýgindi upp á bandið. Svona tó- skapur þekktist ekki á íslandi. Þegar hann kom heim, var hann svo brjóstastór og blásinn í andlitinu, að konan hans kann- aðist ekki við hann, hélt, að þetta væri eitthvert dýr úr skóginum - líklega frosk- ur. Hann sór og sárt við lagði, að hann væri hinn rétti eiginmaður, en ekkert dugði. Hún stóð á því fastara en fótunum, að áður en hún fór til Amcríku, hefði hún gifzt manni. - Af því epli uxu ekki á trjánum né önnur aldini gómsætari en eiturflugnabú og vonbrigðin ollu óánægju og útflutningi fólks, var Nýja-ísland í mestu niðurlægingu út á við. í Winnipeg var viðkvæðið: Þag eg ekkegt annað en flugug og fog. (Allig, sem vogu af höfð- ingjaættum, vogu gog(r)mæltig og gátu ekki sagt eg (r).) Eftir að stóru plágurnar voru um garð gengnar, var alltaf alið á Mýflugnaplágunni, sem þó var minni- háttar plága, og talið, að hvergi væru flugur nerna í Nýja-fslandi. Þær voru líka í Argyle, Dakota og jafnvel í Winni- peg, en þær voru allar af frábærri nær- gætni tileinkaðar 'Nýja-íslandi. Má vera, að Ný-fslendingar hafi haft nóg til út- flutnings. Á hverju áttu þær að lifa hér á nóttinni, þegar tjaldað var yfir hvert rúm með flugnaneti? Var ekki eðlilegt og skynsamlegt, að þær færu til Winnipeg, þar sem að þær höfðu frían aðgang að hverju rúmi og gátu fengið saðning sína án þess að skipta sér upp á milli rúnra,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.