Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1975, Page 107

Andvari - 01.01.1975, Page 107
andvahi - „ÞEIR LÖGÐU UPP AÐ MORGNI, EN EFTIR HANN VARÐ" - 105 trúaðir eða ekki, það er að koma sér upp tveimur skoðana-stökkum og fara í annan, þegar maður yrkir almenn kvaeði, en hinn, ef maður kveður eftirmæli, eftir því sem bezt á við, og það veit ég, að Carolínu myndi þykja vel farið. Hitt er tómt flapur, að skoðun manna á lífinu og dauðanum hérna megin grafarinnar fari alveg eftir því, hvort maður getur fallizt á vissar kristnar kreddur eða ekki, sé trúaður eða vantrúaður. Kristnum mönnum og heiðnum verður dauðinn ævinlega jafn geigvænlegur, af því mönnum er það náttúrlegt, og hvorutveggju hafa sömu tilfinningar, sem fæstum tekst að kæfa til fulls með neinum trúar- hrögðum né heimspekiskoðunum, hve gyllandi sem þær kunna að vera. Djúpur söknuður, þjáning og þreyta kunna að sætta mann við dauðann fyrir sjalfan sig eða aðra; það er ekki sjaldgæft. Kristna trúin, með líf eftir þetta og eilífar kvalir jafnhliða, sem bregður vantrúnni, sem fyrir hvorugu gerir rað, um að hún sé dimm, er eins og blámaður, sem brigzlar hverjum manni, sem hann mætir, um að hann sé svartur." Stephan kveðst leiða hjá sér atyrði Carolínu til sín í grein hennar, en getur þó ekki stillt sig um að benda á nokkur atriði, þar sem honum þykir um staka smekkleysu að ræða í annarri eins grein. En Stephan lýkur mali sinu með svofelldum orðum: „Að endingu get ég sagt henni það í fullri einlægni, að ég er fús að svara henni, jafnvel á prenti, og eftir tíma og ástæðum, hvenær sem hún finnur hvöt hjá sér til að ávarpa mig út af skoÖunum mínum; meira að segja langi hana til að eiga seinasta orðið, skal ég kenna henni ráð til þess: hún þarf ekki annað en að >,byrla mér“ greinarstúf um það eingöngu, að ég sé ekki kristið skald, heldur hjarta- og tilfinningarlaus níðingur; því út af því sérstaklega hefi eg asett mér að deila við engan mann, allra sízt Carolínu Dalmann; þar skal hún eiga „autt °g tómt rúm“ fyrir mér.“ í 2. bindi Bréfa og ritgerða Stephans G. Stephanssonar fer fremst Ijoða- hréf, dagsett 3. október 1893. Bréf þetta virðist hafa komiÖ í seinni leitirnar, hefði tímans vegna átt heima í 1. bindinu, því að næsta bref 2. bindis er frá H. apríl 1907. Yfir ljóðabréfinu stendur Carolína Dalmann, en engin nánari grein er gerð fyrir því í skýringunum, og athyglisvert er, að Stephan hefui ekki tekið kvæðið upp í Andvökur sínar. Ljóðabréfið er dagsett, sem fyri Segir, 3. október 1893, á fertugsafmæli skáldsins. Af fyrsta erindinu virðist mega ráða, að Stephani hafi borizt bref Ira Carolínu og sé ljóðið svar upp á það. Bréf Carolínu hefur ekki varðveitzt, svo að kunnugt sé, en ljóðabréf Stephans sýnir, að tónninn hefur verið annar í bréfi hennar en Heimskringlugreininni, því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.