Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Síða 136

Andvari - 01.01.1975, Síða 136
134 HERMANN PÁLSSON ANDVABI síðan til verksins og vó Véstein, eftir því sem áður er sagt.“ í þessari gerð sögunnar er því ekkert vafamál, hver morðinginn var, og sama máli gegnir um Eyrbyggju, sem einnig kveður skýrt að orði: „Þorgrímur drap Véstein Vésteinsson að haustboði í Haukadal." Nú má vel vera, að höfundur styttri gerðar Gísla sögu hafi vitað það fullvel, að Þorgrímur myrti Véstein, en ef svo hefur verið, þá er þögnin um þetta merkilegt atriði, þar sem hún gerbreytir eðli frásagnarinnar. En hvernig sem því er háttað, getur ritskýrandinn ekki komizt hjá að gera ráð fyrir því, að þetta leyndarmál sé hluti af heildarverkinu, og því er ástæðulaust að reyna að sanna, hver morðinginn var; styttri gerðin þegir yfir þessu atriði, svo að lesandinn geti ekki verið viss í sinni sök. Með því að benda eklci á ákveðinn mann sem morðingja er höfundurinn reyndar að styrkja myrkravöldin í sögunni. Þótt glöggir ritskýrendur muni yfirleitt sætta sig við þetta leyndarmál og fara með gátuna í sögunni eins og beinast liggur við, hafa menn ekki getað stillt sig um að færa rök að því, hver morðið framdi. Allt fram á sjötta tug aldarinnar munu menn hafa verið á einu máli um, að Þorgrímur væri morðinginn, en árið 1951 birtist merkileg ritgerð um s:guna eftir Anne Holtsmark, sem hé'lt því fram, að það væri Þorkell,1 og síðan hefur danski ritskýrandinn Thomas Bredsdorff hallazt á sveif með henni.2 Árið 1969 kom út stórglögg ritgerð um söguna eftir Theodore M. Andersson, sem rekur til hlítar öll þau rök, sem þá höfðu komið fram í málinu, og er hann heldur á þeirri skoðun, að Þorgrímur sé morðinginn.3 Nýjasta framlagið til þessarar þrætu, sem ég hef séð, er grein eftir Claiborne W. Thompson, og bendir hann þar á nýtt atriði til stuðnings þeirri skoðun, að Þorgrímur sé morðinginn. 4 Hér mun ég ekki leitast við að rekja í öllum atriðum málafærslu þessara mætu fræðimanna, heldur mun ég einungis reyna að finna stað þeirri tilgátu minni, að höfundurinn hafi vísvitandi talað myrkt um morðið, svo að grunur félli á þrjá menn: Þorgrím goða, Þorkel mág hans og Þorgrím nef. Allir eru menn þessir riðnir við morðið, þótt einungis mágarnir hafi verið ákærðir af nútímafræðimönnum. 1. Anne Holtsmark, „Studies in the Gísla saga,“ Studia Norwegica Ethnologica et Folklorhtica ii 6 (1951), 3. - 55. ibls. 2. Thomas Bredsdorff, ,,Sanddr0mmeren. Gisli Surss0ns saga.“ Indfaldsvinkler. 16 fortolkninger af nordisk digtning tilegnet Oluf Friis. (Rbh. 1964), 7.-21. bls. 3. Theodore M. Andersson, „Some Ambiguities in Gtsla Saga: A Balance Sheet.“ BONIS 1968 (útg. 1969), 7,- 42. bls. 4. Claibome W. Thompson, „Gísla saga: The Identity of Vestein’s Slayer," Arkiv för nordisk filologi, 88. bindi (1973), 85.-90. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.