Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 138

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 138
136 HERMANN PÁLSSON ANDVARI fámálugt. Þó spyr Þorgrímur hana tíðinda. Hún sagði víg Vésteins eða morð. Þorkell svarar: „Tíðindi myndi oss það hafa þótt eina stund.“ „Sá maður er þar látinn," segir Þorgrímur „er vér erum allir skyldir til virðing að veita og gera hans útferð sem sæmiligsta og heygja hann. Og er það satt að segja, að slíkt er mikill mannskaði. Máttu og segja svo Gísla, að vér munum þar koma í dag.“ Hún fer heim og segir Gísla, að Þorgrímur sat með hjálm og sverð og öllum herbúnaði, en Þorgrímur nef hafði bolöxi í hendi, en Þorkell hafSi sverð og brugðið af handfang. „Allir menn voru þar upp risnir, sumir með vopnum.“ „Slíks var að von,“ segir Gísli.“ 4. Áður en vígið verður, dreymir Gísla fyrir atburðinum. „Nú bar það til nýlundu á Hóli, að Gísli lætur illa í svefni tvær nætur í samt, og spyrja menn, hvað hann dreymdi. Hann vill eigi segja drauma sína. Nú kemur hin þriðja nóttin, og fara menn til rekkna sinna......“ En undir morgun þá nótt er Vésteinn myrtur. Eftir vígið segir Gísli Þorkatli drauma sína: „Draum dreymdi mig.... í fyrri nótt og svo í nótt, en þó vil ég eigi á kveða, hver vígið hefir unnið, en á hitt horfir um draumana. Það dreymdi mig hina fyrri nótt, að af einum bæ hrökktist höggormur og hjyggi Véstein til hana. En hina síðari nótt dreymdi mig, að vargur rynni af sama bæ og biti Véstein til bana. Og sagði ég því hvorugan drauminn fyrr en nú, að ég vildi, að hvorugur réðist.“ I vísu, sem fer á eftir, kemst Gísli svo að orði: „Biðkat (þ. e. a. s. bið ég ekki) hins þriðja draums slíks ... vöktum af svefni.“ Einsætt er, að söguhöfundur beinir gruninum ekki einungis að Þorgrími goða og Þorkatli, heldur einnig að Þorgrími nef, enda er öllum þrem stillt saman bæði fyrir og eftir morðið. En eins og Theodore Andersson og aðrir hafa rakið, þá er höfundinum einstaklega annt um að haga svo orðum sínum annars staðar, að lesendum finnst sjálfsagt, að annarhvor þeirra Þorkels eða Þorgríms hafi myrt Véstein, enda láta þeir báðir líf sitt í hefndarskyni fyrir dauða hans. En hér er ekki um sekt eins manns að ræða, heldur eru allir þrír samsekir um morðið. 1 rauninni er hægt að leysa gátuna á ýmsa vegu; menn gætu til að mynda látið sér til hugar koma, að morðið 'hafi verið framið af flugumanni, þótt slíkt kunni að þykja nokkuð langsótt. Verkaskipting þeirra þremenninganna er einstak- lega eftirtektarverð. Þorgrímur goði smíðar vopnið, og nafni hans magnar það (?), og hverju hlutverki gegnir Þorkell þá? í ritgerð sinni um morðið á Vésteini leggur Claiborne Thompson mikla áherzlu á gildi draumanna; að hyggju hans fela þeir í sér ábendingu í þá átt, að Þorgrímur goði sé morðinginn. Hann telur, að höggormurinn og úlfurinn (vargurinn) í draumi Gísla séu eins konar tilvísanir til tveggja höfuðóvina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.