Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Síða 151

Andvari - 01.01.1975, Síða 151
andvari HULDUMÁL 149 reiðin. Torg er tökuorð í íslenzku og þýðir í fornu máli ýmist ‘kaupstaður’, þ. e. staður, sem verzlað er á, eða ‘kaupstefna’, þ. e. verzlun og viðskipti. Það er sömu merkingar og markaðr. Torgligt er það, sem lýtur að (við)skiptum. Torglig reiðin er „skipti“-reið, skiptirún. Það á að hafa skipti á henni cg annarri rún: -ro > -or, en rithátturinn o fyrir u í endingum orða er tíður í fornum handritum. - Þess má geta, að elzta dæmi sagnorðsins torga, sem finna má i orðabókum (Finnur Jónsson: Ordbog til rímv.r), er fengið úr Bósarímum (III,45). Þar neitar maður einn fénu að torga, þ. e. „láta það á torgi fyrir eitthvað annað“, eyða því, sóa. Þá skal og á það bent, að ,,torglig reiðin“ í nrerkingunni „skiptileg" rún á sér hliðstæðu í X. rímu Bósa. Þar er „dýrlig ör“ (12. er.) sama sem „dýrslegt“ spjót, þ. e. horn, drykkjarhorn. Ör (skotvopn) er hornið kallað vegna þess, að allt er á ferð og flugi í drykkjusalnum (Bó. X,11-13). Hliðstæð fylgsnum þeim, kenningu og kenningarígildum, sem fela í sér málrúnina „reið“: mæðing hesta (3), leikr á jó (4), garpr á jó (7), Flosi á hesti (6), þegn á græði fínum (5), tamið eð unga söðla dýr (2), undraraust (8), standa í 9. nafnafelu orðin fríðum unnir gangi. Úr þeim verður eltki lesin málrún. »,Engan [hest| hafa þeir slíkan séð bæði sakir gangs ok vaxtar," segir í sögum Bómverja. Telja verður skylt - vegna stöðu orðanna og sambands þeirra við „reið“ - að ætla fríðum gangi nafnafelunnar sömu merkingu og fram kemur í hinu forna riti. Milli orðanna fríðum... gangi stendur sögnin unna í nútíð. En hún er ekki beygð „unna - ann“ - eins og í mansöng IX. rímu (næst á eftir 8. nafnafelu): „Fríðri ann ég falda gátt“ - heldur með yngra hætti. í „fríðum unnir gangi“ er valin sagnorðsmynd, sem krefst frumlags í 3. (eða 2.) persónu: Hann (garpr, Flosi, þegn eða þú) unnir fríðum gangi (hefur yndi af gangi gæðings), þ. e. ríðr. Sama má lesa út úr leikr á jó (4), sé litið á leikr sem sagnorð, en ekki nafnorð. Umrædd orð síðustu nafnafelu staðfesta, að ríþor er - að sínu leyti - rétt ráðning hinnar fyrstu. Sérstaka athygli vekur, að í 9. nafnafelu er málrúnin ,,óss“ táknuð tvisvar: flæðrin dýr og fiska byggð. Merking kenningarinnar er bundin fiska byggð í h. nafnafelu, og flæðrin dýr hlýtur að vera söm mjúkum sjá í 3. nafnafelu. Að visu eru slíkar tvídeilur margir í Bósarímum, t. d. kóngsins menn og kappar teitir (V,46) eða blómið snjallt og bauga ná (IX,46), þar sem átt er við einn hóp manna og eina konu. En í 9. nafnafelu mun gegna sérstöku máli. Til þess benda orðin fylkir, örn í upphafi 1. nafnafelu. Sé orðið fylkir (1) skýrt á annan hátt en tiggi skýr (2), gramrinn frægr (7) og fljóð (1), þ. e. sem tákn 4. málrúnar: dss, er rökvísi öll á bak og burt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.