Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 5

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 5
JÓN ÞÓRARINSSON: PÁLL ÍSÓLFSSON Um aldamótin 1900 var tónlistarlíl enn afar fábreytt hér á landi. Söng- ur og hljóðfæraleikur var tómstundaiðja á einstaka heimili. Harmóníum var langalgengasta hljóðfærið. Píanó voru óvíða til og önnur hljóðfæri fágæt. I Reykjavík var þó starfandi lúðraflokkur, og kórsöngur var nokkuÖ iðkaður þar og víðar. Um aðra tónlist var naumast að ræða. Nótnakostur var einhæfur, aðallega dönsk og sænsk söngvahefti og smálagasöfn, auk þýzkra safnhefta, sem meðal annars höfðu að geyma stef úr stórverkum heimstónskáldanna í einföldum útsetningum fyrir harmóníum. íslenzkir lagasmiðir voru fáir og ekki umsvifamiklir. Fyrir- myndir sínar sóttu þeir að sjálfsögðu í þær tónbókmenntir, sem fyrr voru nefndar. Þar höfðu bræðurnir Jónas og Helgi Helgasynir riðið á vaðið. Nokkur lög þeirra voru þekkt og vinsæl um land allt. Jónas hafði auk þess gefið út Höryuheftin svo nefndu, sem höfðu að geyrna erlend lög með íslenzkum textum. Þau voru afar vinsæl og þóttu hinn mesti fjár- sjóður á þeim heimilum, þar sem sungið var eða spilað. Sveinbjörn Svein- björnsson var afkastamikið tónskáld, en hann var búsettur erlendis, og verk hans máttu heita óþekkt á íslandi, nema lofsöngurinn O, guð vors hnds, enda flest gerð við enska texta. Það voru stórtíðindi, þegar Hátíða- söngvar séra Bjarna Þorsteinssonar og fyrstu sönglög hans komu út rétt fyrir aldamótin. Fyrir kom, að einstök lög birtust í hlöðum og tímaritum um þetta leyti og var vel fagnað, að minnsta kosti á þeim heimilum, þar sem hljóðfæri voru til, en fyrstu söngvahefti þeirra tónskálda, sem næst voru séra Bjarna í aldursröðinni og síðar urðu ástsæl með þjóÖinni, þeirra Jóns Laxdals, Árna Thorsteinsonar, Sigfúsar Einarssonar og Sigvalda Kaldalóns, hiðu birtingar fram yfir aldamót og sum fram á annan áratug aldarinnar. Þannig var umhorfs hér á vettvangi tónlistarinnar, þegar Páll Isólfs- son var að alast upp, sá maður, sem öllum öðrum fremur setti svip sinn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.