Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Síða 64

Andvari - 01.01.1979, Síða 64
RUTH CHRISTINE ELLISON: Hallæri og hneykslismál VestmannaeyjagosiS í janúar 1973 fréttist á samri stund um allan heim, og víða um 'lönd, einkum á NorSurlöndum, var efnt til samskota til að hjálpa þeim, sem misst höfðu heimili sín. Samskot erlendis handa íslendingum eru fágætt fyrirbrigði á þessari öld; nú á dögum eru það frekar Islendingar, sem gefa pen- inga í samskot handa sveltandi fólki í fjarlægum löndum. En kjör íslendinga hafa gjörbreytzt á mjög stuttum tíma, og á öldinni sem leið voru þau önnur og verri. Þannig riðu svo mikil harðindi yfir landið árin 1881 og 1882, að neyðarkall barst út til Englands og Norðurlanda, og efnt var til samskota í þessum löndum til að reyna að koma í veg fyrir algjört hallæri og hungursneyð á íslandi. Arið 1875, þegar öskufall eyðilagði tún víðs vegar í Múlasýslum, safnaði Eiríkur Magnússon M.A., bókavörður í Cambridge, stórfé í Englandi og varði því af slíikum dugnaði og skynsemi, að það varð íbúum þess svæðis að hinu mesta gagni. Þess vegna var leitað til hans aftur 1882 af Pétri Eggerz í Akur- eyjum og Arna Thorlacius í Stykkishólmi og skorað á hann ,,að reyna nú að koma því til leiðar, að samskot verði hafin til að bjarga þeim nauðstöddu hér á landi". (Bréf skriifað í júlí 1882, prentað í Skuld 10. nóvember 1882.) Eiríkur varfús til þess og fékk strax vin sinn William Morris, sem eins og kunnugt er var þjóðskáld og þekktur íslandsvinur, til að fá eins marga höfðingja og hægt var að ganga í málið. Þeim tókst svo ágætlega, að sjálfur borgarstjórinn (Lord Mayor) í Lundúnum fékkst til að vera forseti samskotanefndarinnar, og auk hans voru meðal annarra danski sendiherrann í Lundúnum, hertoginn af Devon- shire, Manning kardínáli og þrír þingmenn í nefndinni. William Morris skrifaði stórblöðunum Daily News og The Times og lýsti ástandinu á Islandi fyrir almenningi í eftirfarandi orðum: Hinum ódæma harða vetri 1880-1881 fylgdi kalt sumar, svo að heyfengur árið 1881 varð eigi helmingur af því, sem venja er til, og þar af leiddi, að miklu meira af sauðfé en vant var og jafnvel mörgurn kúm varð að slátra um haustið. Hinn síðastliðni vetur 1881-1882 var svo stormasamur, að eigi var hægt að láta fé og hesta ganga úti, eins og vant er á Suðurlandi, en þegar það var látið út, féll x) Greinarhöfundur er kennari við háskólann á York á Englandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.