Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 45
GÖRAN SCHILDT: Sínum augum lítur hver á silfrið Kafli sá, sem hér fer á eftir í íslenzkri þýdingu, er birtur med leyfi höfundar og tekinn úr bók hans Dianas ö, er prentuð var í Svíþjóð 1977. Dr. Göran Schildt er finnskur rithöfundur, sem setzt hefur að á grísku eyjunni Leros í Eyjahafi, er Englendingurinn Bernard Randolph kallaði á 17. öld eyju Díönu. Höfundurinn er þaulkunnugur Grikkjum og Grikklandi, hafði siglt á eigin báti margsinnis milli grísku eyjanna um nœr tveggja áratuga skeið, þegar hann settist um kyrrt á Leros. Hann segir í lok formála bókarinnar: „Grikklandsárin hafa orðið mér til einna mestrar uppörvunar i lífi mínu, og ég er mjög þakklátur fyrir þau. Eg vona, að menn finni, hve einlæga ást ég ber til lands og þjóðar, einnig þar sem ekki varð hjá því komizt að skýra frá ýmsu miður lofsverðu. Þar er fremur aðstæðum um að kenna en þjóðinni sjálfri." Þýddi kaflinn heitir í bókinni Pengar (Peningar), en á undan fer hér sem eins konar inngangur fyrri hluti örstutts kapítula, er nefnist: Að vera Grikki. Á Norðurlöndum er mikið ritað og rætt um hlutverk kvenna, lækna, ellilíf- eyrisþega o. s. frv. Hugtakið er tengt þeirri lífsskoðun, að maðurinn sé sjálf- ráður gerða sinna, geti valið og hafnað, örlög séu ekki til. Hann hefur að ýmsu leyti leyst sig úr læðingi. Við erum ekki eins háð siðum og venjum og áður fyrr, við gagnrýnum þær, breytum þeim og teljum okkur trú um, að við séum upp yfir þaer hafin. Vandinn er bara sá, ef við viljum ekki leika gömlu hlutverk- 'n, að við verðum að skapa okkur ný, sem reynast oft örðugri en þau gömlu og þrautreyndu. Það eru ekki allir leik- ritahöfundar gæddir innsæi og tilfinn- ingu fyrir hinum margslungna harmleik °g boðskap hans. Vissulega þarf að end- urskoða hlutverk kynjanna í breyttu samfélagi, en það gerist naumast með einhliða vígorðum og skammsýnni fé- lagshyggju. Hlutverkin á leiksviði lífs- ins eru ekki til þess samin, að þau verði sem einföldust og auðleiknust, heldur til þess að bæði leikarar og áhorfendur njóti gleðinnar af því, þegar vel tekst til. Hér á eynni Leros tala engir um hlut- verk, fólk tekur ekki slíka afstöðu til sjálfs sín. Hins vegar verður hlutlaus áhorfandi fyrir sterkum leikhrifum vegna þess, að hér lúta allir fastmótuð- um og sérkennilegum leikreglum. Það er tvennt óh'kt að vera barn hér eða á Norðurlöndum, stúlkur eru aldar upp á allt annan hátt, og fjölskyldan leggur fjárhagsbyrðar á herðar feðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.