Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 29
ANDVABI PÁLL ÍSÓLFSSON 27 ao standa straum af henni, svo að vel væri. Hljóðfæraleikarar voru að sjálf- sögðu að mestu hinir sömu í þessum hljómsveitum öllum, og allar voru þær vanskipzðar að því leyti, að menn vantaði á nokkur mikilsverð hljóð- færi. I ]ok fimmta áratugsins var svo komið, að þessi starfsemi hafði lognazt út af og opinbert hljómleikahald af þessu tagi lagzt niður. Á hinn bóginn var starfandi hljómsveit við Ríkisútvarpið með 15-20 hljóðfæraleikurum, sem tóku um það bil hálf laun, og fyrirsjáanleg var þörf Þjóðleikhússins fyrir þjónustu hljómsveitar. Þegar hér var komið, þótti áhugamönnum rétti tíminn kominn til að freista sameiginlegs átaks í þessu máli og reyna að koma á fót fullskipaðri hljómsveit, sem gæti þjónað bæði Ríkisútvarpi og Þjóðleikhúsi og auk þess flutt opinbera sinfóníutónleika. Til starfseminnar rynni það fé, sem Ríkisútvarp og Þjóðleikhús mundu hvort eð væri verja i þessu skyni, auk nokkurra styrkja frá ríkí og borg. Slík skípulagsbreyting kostaði að sjálf- sogðu miklar og flóknar umleitanir við þessa aðila alla, svo og við samtök hljóðfæraleikara. Það var samstilltur hópur áhugasamra manna, sem for- ystu hafði í þessu máli, en enginn mun telja sér gert rangt til, þótt Páll Isólfsson sé talinn þar fremstur í flokki. Sinfóníuhljómsveitin hélt fyrstu tónleika sína síðla vetrar 1950 undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar og hef- ur síðan verið ein af helztu máttarstoðum tónlistarlífs á Islandi. Nokkrum vikum síðar var Þjóðleikhúsið vígt með mikilli viðhöfn, og má víst fullyrða, að glæsibragur þeirrar athafnar hefði orðið stórum minni, ef Sinfóníunljómsveitarinnar hefi ekki notið við. Athöfnin hófst með því, að fluttur var Hátíbaforleikur, sem Páll ísólfsson hafði samið af þessu tilefni, og stjórnaði hann sjálfur flutningnum. Síðan var sýnd Nýjárs- nóttin eftir Indriða Einarsson með mikilli, nýsaminni tónlist eftir Árna Björnsson, sem dr. Urb3ncic stjórnaði. Surrrrið 1956 var þess minnzt, að þá voru níu aldir liðnar, síðan biskupsstóll var settur í Skálholti. Allmikill viðbúnaður var fyrir þessa hátíð, m. a. efnt til verðlaunasamkeppni um hátíðaljóð, og varð séra Sig- urður Einarsson í Holti undir Eyjafjöllum hlutskarpastur í þeirri keppni. Þá var efnt til verðlaunskeppni um kantötu við ljóð séra Sigurðar, og þar bar Páll ísólfsson sigur úr býtum. Kantatan var síðan flutt á Skálholts- hátíðinni undir stjórn höfundarins. I kring um miðjan sjöunda áratug aldarinnar, en Páll var þá kominn á áttræðisaldur og átti að baki langan og viðburðaríkan starfsdag, tók heilsu hans mjög að hraka. Hann átti við ýmsa sjúkdóma að stríða, en lengst var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.