Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 129

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 129
andvari GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 127 konungr gekk at hásætinu, brá sverði undan skikkju og lagði í gögnum Yngva bróður sinn. Yngvi hljóp upp ok brá mækinum ok hjó Álf banahögg, ok fellu þeir báðir dauðir á gólfit. Váru þeir Álfr ok Yngvi heygðir á Fýrisvöllum. Frægasta dæmi þess efnis, er hér um ræðir, er þó eftirfarandi frásögn Snorra í 21. kap. Haralds scgu hárfagra, en þar getur naumast hjá því farið, að hann hafi öðrum þræði haft sjálfan sig í huga og fundizt, að sér væri víst ekki vandara um en Haraldi konungi hárfagra.1) Haraldr konungr átti margar konur ok mörg börn. Hann fekk þeirar konu, er Ragnhildr hét, dóttir Eiríks konungs af Jótlandi; hon var kölluð Ragnhildr in ríka, þeira sonr var Eiríkr blóðöx. Enn átti hann Svanhildi, dóttur Eysteins jarls; þeira börn váru Ólafr Geirstaðaálfr, Björn ok Ragnarr rykkill. Enn átti Haraldr konungr Áshildi, dóttur Hrings Dagssonar ofan af Hringaríki; þeira börn váru Dagr ok Hringr, Guðröðr skirja, Ingigerðr. Svá segja menn, at þá er Haraldr konungr fekk Ragnhildar ríku, at hann léti þá af níu konum sínum. Þess getr Hornklofi; Hafnaði HóUnrýgjuni ok Hörða meyjum, hverri enni heinversku ok Hölga ættar konnngr enn kynstóri, es tók konuna dönsku. Haraldi var þó ekki þar með öllum lokið, því að Snæfríður Svásadóttir er ekki enn kominn til sögunnar. Frá fundi Haralds og hennar segir svo í 25. kap. Flaralds sögu hárfagra: Haraldr konungr fór einn vetr at veizlunr um Upplönd ok lét búa sér til jóla- veizlu á Þoptum. Jólaaftan kom Svási fyrir dyrr, þá er konungr sat yfir borði, ok sendi konungi boð, at hann skyldi út ganga til hans; en konungr brást reiðr við þeim sendiboðum, ok bar inn sami maðr reiði konungs út sem honurn hafði borit inn boðin. En Svási bað bera eigi at síðr annat sinn orendit ok kvað sik vera þann Finninn, er konungr hafði játat at setja gamma sinn annan veg brekkunnar þar. En konungr gekk út ok varð honum þess jázi at fara heim með honum ok gekk yfir brekkuna með áeggjan sumra sinna manna, þótt sumir letti. Þar stóð UPP Snæfríðr dóttir Svása, kvinna fríðust, ok byrlaði konungi ker fullt mjaðar, en hann tók allt saman ok hönd hennar, ok þegar var sem eldshiti kvæmi í hörund hans ok vildi þegar hafa hana á þeiri nótt. En Svási sagði, at þat myndi eigi vera nema at honum nauðgum, nema konungr festi hana ok fengi at lögum, en konungr festi Snæfríði ok fekk ok unni svá með ærslum, at ríki sitt ok allt þat, x) Áður var vitnað til þeirrar frásagnar íslendinga sögu, að Snorri væri fjöllyndur og ætti börn með fleirum konum en Herdísi. En framhaldið er þar á þessa leið - og minnir á frásögn Snorra af Haraldi hárfagra: „Hann [Snorri] átti son, er Órækja hét. Þuríðr dóttir Haralds Órækjusonar var móðir hans. Hann átti ok börn við Guðrúnu, dóttur Hreins Hermundar- sonar, ok komst Ingibjörg ein ór barnæsku þeira barna. Þórdís var dóttir Snorra. Oddný hét hennar móðir.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.