Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 131

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 131
andvari GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 129 Synir Haralds gerðust margir, þegar þeir uxu upp, „ofstopamenn miklir innan lands ok váru sjálfir ósáttir“, eins og segir í 33. kap. Reyndi Haraldur að miðla málum, en dró þó mest taum Eiríks blóðaxar, er vera vildi yfirkon- ungur allra bræðra sinna. Frá afdrifum Rögnvalds réttilbeina og Guðröðar ljóma, tveggja sona þeirra, er Haraldur átti með Snæfríði Svásadóttur, segir kostulega í 34. kap.: Rögnvaldr réttilbeini átti Haðaland, hann nam fjölkynngi ok gerðist seiðmaðr. Haraldi konungi þóttu illir seiðmenn. Á Hörðalandi var sá seiðmaðr, er hét Vit- geirr. Konungr sendi honum orð ok bað hann hætta seið. Hann svaraði ok kvað: Þat ’s vá lítil, at vér síðim, iiarla börn ok kerlinga, es Rögnvaldr stðr réttilbeini, hróðtuögr Haralds, á Haðalandi. En er Haraldr konungr heyrði þetta sagt, þá með hans ráði fór Eiríkr blóðöx til Upplanda ok kom á Haðaland. Hann brenndi inni Rögnvald bróður sinn með átta tigu seiðmanna, ok var þat verk lofat mjök. Guðröðr ljómi var um vetrinn með Þjóðólfi í Hvini, fóstrföður sínum, á kynn- issókn ok hafði skútu alskipaða, ok vildi hann fara norðr á Rogaland. Þá lögðust á stormar miklir, en Guðröði var títt um ferð sína, ok lét hann illa um dvölina. Þá kvað Þjóðólfr: Farið ér, áðr fleyja flatvöllr heðan batnar, verpr Geitis vegr grjóti, Guðröðr, um sjá stóran. Vindbýsna skaltu, vísi víðfrægr, heðan bíða. Vesið með oss, unz verði veðr. Nú ’s brivi fyr Jaðri. Guðröðr fór sem áðr, hvat sem Þjóðólfr mælti. En er þeir kómu fyrir Jaðar, þá kafði skipit undir þeim, ok létust þar allir. Ein allra sérstæðasta frásögn Heimskringlu er sú, sem hér fer á eftir af Evsteini illa í 12. kap. Hákonar sögu góða: Evsteinn Upplendingakonungr, er suntir kalla inn ríkja, en sumir inn illa, hann herjaði í Þrándheim ok lagði undir sik Eynafylki ok Sparbyggvafylki ok setti þar yfir son sinn, er hét [Önundr]. En Þrændir drápu hann. Eysteinn konungr fór annat sinn herför í Þrándheim ok herjaði þá víða ok lagði undir sik. Þá bauð hann Þrændum, hvárt þeir vildu heldr hafa at konungi þræl hans, er hét Þórir faxi, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.